Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 64
fti I7M L®K5ASKn>»«t A ISI-AA'nr.
fruravarjii stiptaratmannsins lángfum ílpirum, ]>á þotti
hunum þetta votta nægilega ab spitalarnir þirfti urabot
frá rótura, þó málif) væri eiumitt skobab á þann hátt sem
biskupinn vildi.
Justitiarius Sveinbjörnsson kvaí) þaö ekki hafa
neinn staö aö sjtítalarnir væri kallaöir eign holdsveikra
manna, eins og biskupinn haföi gjört, og færöi sönnur á
mál sitt raeö konúngshréfi 12ta Mai 1652, sagöi hann
og, ab nytserai sú sem alraenníngur heföi af þeim væri
lángtum minni enn kostnaöurinn sera til þeirra gengi ;
hann féllst því á fyrsta aíriöi í uppástúngu stiptanitmanns-
ins; hinu ööru atriöinu var hann einnig samþykkur,
en vildi þó láta bæta vií>, aö læknar þeir sem spítalana
fengi væri skyldaöir til, fyrir sanngjarna raeögjöf, aö
hafa jafnan til læknínga einn holdsveikan úr þeirra um-
dæmi, sem von væri nokkur um aí> kynni aö verða lækn-
aíur. Um sjúkrahúsið í Reykjavík þótii honum tvísvnt,
er hann hugöi það mundi eigi leiða það gagn af sér
sem ráð væri fyrir gjört, en til að komast að raun um
þaö, vildi hann láta gjöra þá tilrann sem biskupinn liaföi
stúngið uppá; ab siöustu bar hann það fiumvarp upp,
að nokkub af þeim fjárstofni, sem ætlaður væri til að
koma upp sjúkrahúsi, „yrði varið til ab bæta kjör
Ijósmæðra í landinu.”
Jón svslumaður frá Melum sagði, að sér virtist
spítalarnir, eins og þeim nú væri skipað, til lítillar
„uppbyggíngar,” studdi hann þessvegna að uppástúngu
Sveinbjörnssonar.
Fnndarmenn kusu S v c i n b j ö r n s so n til að semja
álitsskjal um spítalamálið, og eru aðalatriði skjals þessa
svo látandi: „En, þótt vér nefndarmcnn allir séum þannig
á einu máli uin það, ab umbreyting í spítalanna fyrir-