Ný félagsrit - 01.01.1844, Qupperneq 65
IIM TjÆKTVASKIPU‘5 A ISLASDI.
6‘r
komulagi og skípnn se æskileg, höfuni ver 1>*’> ekki getab
búiö um eitt lyndi í tilliti til röksemda þeirra er breytíng.
urini skyldu varba, þarsem vér, eg amtmabur Thor-
steinson, hiskmi Johnsen og stiptjirófastur A. Helgason
höldiim, ab þeim eignuni og öbrum tekjum, sem spílölun-
um upþhaflega eru ánafnabar, eigi aö verja til franikvæmd-
ar því aiignamibi, sem þær í raun og veru eru lagbar
og ákveímar; hetir þaí) einnig nokkra sfoö í bréfi hins
konúngl. danska kansellíis til b’skupsins yfir Islandi,
dags. 12ta Júlí 1820. Vér þykjumst erinfremur hafa
ástæbur til aö fara því fram, ab þótt spítalarnir þurli
umbótarvib, sé þaS eigi aí> síöur mikié áhorfsmál ab leggja
þá niéur, eímr ab hreyta þeim frá rótum........... A& vísu
könnumst vér vií), aö þaö er hverju orí)i sannara, aí) þab er
bæí)i harbla naubsynlegt, og mundi verba ab niiklum hagn-
abi fyrir landib, ab læknum væri fjölgab, þarsem hin
víblendu unidæmi, sem herabslæknum vorum eru úthlut-
uí), ekki leyfa þeim ab komast yfir ab abstoba meir enn
svosem fjórba part þeirra, seni þurfa læknishjáljiar vib.
Oss þykir heldurekkert ab þvi', ab spitalarina heimajarbir
sé sem lénsjarbir fengnar þeim hinum nyju herabs-
læknuni, þegar þeir eru fullvebja menn, og vilja taka aö
sér hinar sömu skyldur hvab spítölunum vibvíknr, sem
þeim mönilum, er nú halda spitalana, á herbum liggja,
en hvorufveggja niun naUmast fylgjast ab*)........ Engu aft
síbur virbist oss þab niibur hlýba, aí> þessu verbi komib
fram á spítalanna koslnaí), þarseni þeir eru þab einasta
athvarf og hæli, sem landib á í eigu sinni handa þeim,
sem orbib hafa fyrir þeim vibbjúbslega veikleika, sem
vér nefnuni holdsveiki, er aumingjar þessir, sem optast
*) Hv.ió'an ipili nvfiulariliaiiitiim ltali komiiT I>esvi >t-ívi!