Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 67
VM L.BKSASKIPVX A ISLAKDI.
67
alanna upprunalega angnamiti, eiukum met> takmiirkun
þeirri sem þegar er gelib og hnígur aí> því, ab hinir
nyju læknar, er spitalanna heimajarbir eru fengnar til
ábúbar eba hyggíngar-unir'ba, skuli skyldast til ab taka
einn holdsveikan mann lil lækuinga, fyrir sanngjarna
borgun af þeim er ab honum standa. ’
„Ab ískylda þessi yfirtaki meira, þykir ekki áræbi.
legt, þarsem þab kynni ab hamla þeim, er dugnab hefbu
til aí> liera, frá ab takast slík enihætti á hendurj og
fyrir þessu er því freniur ráb aí) gjöra, sem herabslækna
emhættin hi;r á landi opt og einatt voru í gamla daga
veitt þeim mönnuni, er lítt voru ab sér í læknisfræbinni*),
vegna þess ekki voru völ á hetri niönnum , og ab því
sama kynni ab reka nieb þessi hin nýju embæltin, nema
þau annabhvort ab launum til yrbi vibunanleg, eba úr
þeim væri gjörb framabraub. J>ab er ekki heldur h'tib
varib í þab atribi, ab svo kynni á a£ standa. ab þeir
læknar sem settir kynni ab verba, anuabhvort ekki yrbí
færir um aí» búa á spitalanna heimajörbum, ebur þeir
vildi ekki hafa búsýslu störf á hendi, en þegar svo
stæöi á mundi þeiin, þar sem jarbir þessar nú sem
stendur eru vel setnar af bændamönnuni **), vera innan-
handar ab hyggja þær einhverjum slíkum, meb venjuleg-
um leigumáia ; en af því mundi leiba, au þeir tilskipubu
*) Nefndiii liefir í þessH efiii farií mjiig tillt, því þaí er liœgt
a& færa sðnnur á þatf, aí iiinir elzlu fjóríúngslæknar, er
áíur var gelið1, og sein tarðu hjá lijarna Pálssyni, liafa að
illlnm jöfnnði verið enir dugleguslu fjórðúngsla'knar sem Is—
iand hefir noklurn tíina átl.
#*) þella inun hafa verið ofliermt af uefndinni; að minnsla kosti
gelur hiífundurinu liorið vilni um það, að Kaldaðaruess spit-
ali likisl frainar svíiiahieli enn.»jiikrahli»i.