Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 69
im LÆKJiASKIPUl* A 1SLAM)I.
6Í)
verSi framgengt, en þarámo'ti viríist þeint aö frumvarps-
ins þribja u|)[)ástúnga megi ln'ða seinni tima.”
Af því sem nú er skráíi má sjá, aí) álit nefndar-
manna um þab, hvaS gjöra skyldi vib spítalana, hefir
verib tviskipt. Biskupinn, sem var fremstur í ilokki
fyrir því, aí> sem minnst yröi haggab við spitölunum og
eigum þeirra, færbi þetta tvennt til sins rnáls: 1, að
spítalarnir væri eign hohlsveikra manna. 2, ab ef eigum
þeirra væri varib til læknaselníngar, þá væri holdsveikir
sviptir hjálp þeirri, sem þeir ætti tilkall til á spitölun-
um, og augnamibi spitalanna raskab. Ilvab enni fyrri
ástæbu vibvíkur, þá er aubséb ab hún er á engu bygb,
og þd hún hefbi verib sönn, þá leiddi hún samt til þess,
ab fullgyld rök voru til ab umhreyta spitölunum frá
því sem nú er, því þá lá ekki annab nær fyrir hendi
enn ab skipta tekjum spítalanna mebal allra enna holds-
veiku í landinu, þareb aubséb var, ab ekki átti einn
holdsveikur meira skilib enn annarr af því sem álitin
var sameign þeirra allra, en nú cr þab sýnt ábur og
sannab, og heQr án efa ekki verib biskupinum dkunnugt,
ab spítalarnir geta ekki stabib straum af fleiri sjúklíng-
um enn sem svari fimtánda hverjum holdsveikum manni.
Bin önnur ástæða biskupsins er engu betri, og sannar
ekkert, þó ab ymsir abrir nefndarmenn liafl borib hana
fyrir sig, hún er einnig svo dljós, ab eg efast um hvort
biskupinn helir haft sjálfur nokkra ljósa hugmyrid um
haua, enda hefir hann heldur ekki útlistab hana. Ab
því er rába má af sögu holdsveikinnar erlendis, voru
allir spítalar, er seltir voru handa holdsveikum á 14du,
15du og 16du öld, ætlabir til ab vera einskonar fángelsi
fyrir holdsveika menn, og var þeim frá öndverbu komib
á stofu til þess, ab menn gæli haldib enum holdsvciku