Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 70
UM IjÆKNASKIPUH a isl.am>i.
.3
frá samfelagi enna heilbrigbu, því hvervetua hugibu raenr
uni þær mundir a5 holdsveikin niundi sóttnæm vera; e.
svo niælt, ab holdsveikra-spítalarnir um þær niundir hafi
verib líkari dýtlissuni enn sjúkrahúsum, og svo var búií)
um, ab ekki máttu sjúklingarnir hafa samgaungu vi&
abra enn þá, sem voru sama kvilla undirorpnir og sjálfir
þeir. þaí) eru fullar líkur til þess, ab spítalarnir á
Islandi hafi einnig verib ætlabir til ab vera nokkursknnar
sóttvarnarhús fyrir holdsveika menn, svo þeim yrbi liægt
frá nianna sambúb, og má af því sjá, ab sama hefir
verib augnamib þcirra sem holdsveikra spitalanua erlend-
is, en þeir gátu samt aldrei fullnægt þessum tilgángi,
af því þeir voru of fáir og litlir. þetta niætti nú nær-
felt 200 ára reynsla vera búin ab sýna niönnum til
hlvtar, og má þab þvi kalla óviturlegt, þegar nienn á
voruin dögum eru ab halda fram enni úreltu skipun spít-
alanna, einsog hún væri á góbum grundvelli bygb og
ætti þab skilib ab menn heldi henni fram um allar aldir.
Hinn annarr flokkur nefndarmanna var, af» því sem
sjá má af tíbindum nefndarfundanna, nokkub frábrugbiun
áliti biskupsins og amtmannanna, Thorarensens og Thor-
steinssonar; voru þeir í honum: kammerráb Melsteb,
stiptamtmaburinn, jústitiarius Sveinbjörnsson, sýslumabur
Blöndahl, Jón á Melum og landíógeti Gunnlögsen; er
aubséb á öllu a' þessir hafa þókzt sannfærbir um, ab
holdsveikra spitalarnir væri, eins og þeim er nú fyrii
komib, til litils gagns, og ab hetra munili ab verja eigum
þeirra til þes9 sem Bardenfleth hafbi stúngib uppá, enn
ab þerr lægi í sama sobinu og hingabtil, en eptirtektavert
er ]>ab, ab engttm nema landfógeta Gunnlaugsen þótti
svo mjög áribanda ab koma á stofn sjúkrahúsi i Reykja-
vik, eiusog Bardcufleth hafbi óskab.