Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 71
UM I.ÆKJíASKlPUJi A ISLATtDl.
71
þogar málefni þeita, eitis undir búiib og nú var frá
skírt, kom til ens danska kanselliis og sijo'rnarráðanna,
þá fór nú cins og vi& var aí> búast, ab þeim þótti
ófært a?> gkera úr því a?> svo komnu; þótti því
einkum árítanda a? komast úr skugga um þaS, hvort
einstakir menn hefbi stofna? spítalana í ðndverbu eí>a
aubgaíi þá með fégjöfum, og hverjar ákvartanir þeir
þá hef&i gjört. Kansellíib spur&i rentukanimerib í
fyrstu um þetta efni, en þegar þaír gat ekki gefib neina
skirslu, þá var leitab amtmannanna og þeir bebnir álits;
þeirsögbu: „aí> spítalarnir væri ekki stofnabir meb gjöfum
einstakra manna, heldur ab rátstöfun ríkisstjo'rnarinnar,”
en ekki að heldur gátu þeir koniib sér saman um, hvernig
verja skyldi eignum og tekjuin spitalanna. Loksins bab
kansellíið meb bréfi, dagsettu 3ja dag Júní mánabar
1841, fundarmenn álitsum, „hvort setja ætti jarbir spít-
alanna, ebur hvort þeim, svo og öbrum eignum og tekj-
um spítalanna, gæti orðib betur varib enn ab undanförnu,
og einkum til ab íjölga Iæknum" í landinu. þá spurbi
og kanselliib fundarmenn, hvort ekki bæri abákveba önnur
gjöld, einkum úr jafnabarsjóbum umdæmanna, til spital.
anna, i stab hinna svonefndu hospitalshluta, er heimtur
þeirra væri, aí> áliti amtmanns Thorsteinsonar, ymsum
vankvæbum undirorpnar.” Meí) þessu bréfi fylgbi annab
bréf til kanselliisins frá kammerherra Bardcnfleth, dagseft
lOda Nóvember 1840; rébi hann þar til aí> gjöra enga
umbreytíng á neinum spitala nema Kaldabarnesi, en
þessum spítala vildi hann láta breyta þaonig: ]. „ab limum
þeim, sem nú eru á spítalanum, verbi komib fyrir ann-
arstabar á kostnab spítalans, en þegar þeir andast og
kostnaburinn í tiliiti til þeirra hættir, verbi úr sjóbi
spitalans ákvebib 30 til 50 rbdala meblag meí> ijórum