Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 72
72
l'M LÆKNASklIHIN A ISLANHl.
boldsveiktim mönnuin, ebur einum úr hverii þeirra Ijögra
syslna, er liggja undir spítalann,” o. s. frv. 2. „Aö liospít-
alsjörbin Kaldaðarnes veröi ánöfnuð lækni í Arnes-svslu
til leigulausrar ábúöar, þó með því skilyröi: aö hann
takist á hendur allar þær skyldur er liggja á jörðunni,
svo og eptir fyrirmælum stiptanitmanns og biskups veiti
múttöku tveim eöa þremur holdsveikum niönnum, sem geta
orbið álitnir læknanlegir, svo og hati húsnæbi til aö gela
tekið móti nokkrum öörum sjúklíngum, er þurfa á
stööugri læknisumsjön aö halda”, o. s. frv. 3. „A£
lækniniim á Kaldaðarnes-spítala verði heilin sæmileg borg-
uil fyrir hvern sjúkling, sem koniið er fyrir hjá honum.
þótt viðkomendur sjálfir verði aö greiða borgun þessa
mætti samt af tekjiim spitalans ákveða 100 rbd. á ári
hverju, sem stiptsyfirvöldin gæti ákveðiö sem hjálp
þessu skyni , þegar eiuhverjar slakar kríngumstæfci
mæltu fram með því.” 4. „Að aörar tekjur spitalans.
sem ekki þarf að verja sanikvæmt áímrsögðu, verði settai
á ávöxtu.” þetta niálefni var aö nýju rædt á nefndar-
manna-fundi í Reykjavík 28- dag Júlí mánaðar 1841, og
var kosin nefnd með atkvæðafjölda til að skoða það,
voru þeir í nefndinni: Steingrimur biskup Jónsson, Bjarn'
amtmaður Thorarensen, Arni stiptprófastur llelgason os
kammerráð Alelsteð. þeir bára málið upp á fundi 30
dag Júlí mánaðar, og var álit nefsdarinnar svolátanda •
„Aukanefndin var á einu máli um, að það væri ekki
ráðlegt að selja jarðir spitalanna, en að það væri [aptur
mjög ákjósanda, að fá lækna til spitalanna og verja tekj-
um þeirra til þess, ef þessu gæti orðið framgengt án
hnckkis aðaltilgángi spitalanua. Svo helt aukanefndin of
að þótt heimíur Iiospitalshlutanna væri vankvæðum o(
öröugleika undirorpnar, muiidi samt eptir kríngumstæö