Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 73
1)1« I. HKN ASKIPUX A lSI.ANDf.
73
ununi fara belur að balda þessu gjaldi óbreyttu , enn að
ákveba annab í þess stab.” Uni uppástúngu kammer-
herra Bardenfleths sérílagi var þaíi álit aukanefndarinnar.
Um fyrsta atribi: „aí> þeim 4 holdsveikum mönnum, sem
nú væri á spitalanum, ætti ekki a?) koma fyrir annar-
staSar, heldur lofa þeim aí) vera til daubadægurs þeirra
kyrrum á spitalanum, undir umsjón læknisins.” Um
annab atribi „féllst aukanefudin á, ab spítalajörbin Kald-
f
aSarnes yröi ákvebin sem ábýlisjörð læknisins í Arnes-
syslu, meí) því skilyríii, ab hann veitti móttöku 2 eba 3
holdsveikum niömiuni þeim, er væri álitnir læknandi, svo
og hef&i húsnæSi til ab taka ámóti nokkrum öbrum sjúkl-
íngum, auk þcss ab læknirinn skyldi vera skyldur ab
mnast þá liospítalslimu sem nú væri, inót borgun úr
sjóöi spitalans, svo og taka fleiri holdsveika menn til
læknínga, þegar þess væri óskaö og hinir sáluíuist”. „I
tilliti til hins 3 atriöis uppástúngunnar áleit aukanefndin
óráð (!) ab heita lækninum nokkurri borgun fyrir hvern
sjúkling, og í þessu skyni aö verja 100 rbd. á ári hverju
af fekjum spitalans, því uppásfúngunni gæti, án þess aö
leggja svo mikið (!) í sölurnar, oröið framgengt, og
þótt það væri ákjósanda, að aðrir sjúkliugar enn holds-
veikir gæti feugið húsnæði hjá lækninum, þá væri þetta
samt ekki svo nákomið aðaltilgángi spitalanna, að þeir
ætti að standa kostnað þann, enda hefði þeir ekki efni
á þvL Hinu 4 og seinasta atriði í uppástúngu kanimer-
hcrra Barrlenfleths kvaðst aukaucfndin að öllu leiti
vera samdóma.”
Svo segir í tíðindum nefiidarfundanna, að fundar-
menn hafl fallizt á álit aukanefndarinnar í öllum aðal-
*) Tíó'imli fra nefiiilarfuiiililiiuiu í Keylijavík, siðari ileilil, 1841.
lils. 191—1SK5.