Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 74
74
UM L.tK.NASKlPUN A ÍSLANDI.
atritum málsins. en þó þótti biskupinum ekki vert ab
*
fá spítalann i hendur lækninum 1 Arnes-syslu nema til
reynslu ura 5 eí)a 6 ár, því ef ab lækninum hefði ekki
tekizt á þeim tíma aí> lækna neinn holdsveikan, „þá re£i
aí líkindum ab veikin væri ólæknandi, og þá væri kostn-
r
aburinn uppá lækni í Arnes-sýslu spitalanum óvibkomandi.'’
Loksins varamtmanni BjarnaThorarensen falií) á hendur aí>
semja brefum álit fundarmannai tébuefni til kansellíisins.og
afsakar nefndin sig þar nieb naumum tima og öbru slíku,
ab hún geti ekki samib „nákvæma og á rökum bygba
uppástúngu um þetta efni;” segir hún því ab eins álit
sitt um atribin i uppástúngu Bardenfleths, sem átur voru
tilfærb, og er þab þannig látanda:
a) A hib fyrsta atribi kvabst nefndin ekki geta
fallizt. „því auk þess ab oss virbist (segja þeir) ab
þetta stríbi móti því, er holdsveikir menn, þeir sem eru
ólæknandi, geta meb sanngirni kraflzt, að verba veitt
móttaka á þann gribastab, sem stjórnin hefir heitib þeim,
er þab aubsætt, ab þab ab minnsta kosti væri hart leikib,
aí) reka þá, er þegar er veitt móttaka á spítalanum, út
aptur. Líka er þab mjög óvíst og óliklegt, ab menn
geti útvegab þeim eins góban abbúnab annarstaðar scm
á spítalanum. Verbi nú þaráofan settur sá læknir á spít-
alann, sem einkum hefir lagt fyrir sig að þekkja og
lækna holdsveiki, þá mundu þeir ólæknanlegu holds-
veiku menn, sem nú eru á spítalanum, vib læknisins
umönnun ætíð geta fengib þá linun á sínum vcikindum,
er þeir utan spítalans yrbi ab vera án, og cf til vill
gæti einstakir þeirra orbib læknabir*), einkum þegar
*) NenfilarmunTHHM þulti þa rll>i omOgolegl, «áT rfla>kn*nili ijiikl-
ingar yrá'i læluarfir (!!)