Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 75
UM I. tK.NAt-KIPllS A ISLAMll.
75
veikindin væri ekki ofmjug miignuí), þegar þeir væri
teknir inn á spítalann.
b og c) Aptur veríium vér ab fallast á, a& spítaia-
jörííin Kaldaðarnes verbi ákvörftub lækni j Arnes-sýslu
til leigulausrar ábúbar, raeb því skilyrbi, ab liann ekki
ab eins takist á hendur sérhverja þá skyldu, sem nú
fylgir jörbinni, heldur og einnig annist þá limi, sem nú
eru á spitalanum, mót þeirri sömu borgnn sem nú er
greidd. Svo ætti læknirinn og ab skyldast til, mót borgun
ab taka móti þeint holdsveiku mönnum, sem gæti orbib
álitnir læknandi, og ætti borgun þessa — þegar hin
ákvebua fulla tala holdsveikra manna, þeirra er væri ólækn-
andi. mæltist ekki til móttöku á spítalann —ab greiba
á venjulegan hátt af tekjum spitalans, og er þab þá
sjálfsagt, ab ef Iækninunt heppnast ab lækna einhvern
holdsveikan mann, þann er vcikin er orbin mögnub á,
og veitt var móttaka á spitalanum svo sem ólæknandi,
á hann ab fá hina sömu borgun af tekjuni spitalans
fyrir þennari sjúklíng, frá þeim tíma honurn var veitt mót-
taka á spitalann og þángab til honum er sleppt þaban
aptur heilbrigbum. Og þareb þab er bæbi lækninum og
almenningi áribanda, ab enginn vafi verbi á, ab abrir enn
holdsveikir menn, hvort beldur sem þeir eru læknanlegir
eba ólæknanlegir, fái inngaungu á spítalann, þá höldum
vér ab þab ætti, samkvæmt reglugjörb fyrir landlækninn
frá 25. Febrúar 1824 § 11, ab ákveba, ab í sérhverju
slíku tilfelli væri kraflzt álits landlæknisins ebur hins
næsta læknis um, hvort hinn hlutabeigandi væri holds-
veikur og hversu mjög veikindin væri mögnub, því bæbi
mundi þetta innræta öbrum Iæknum traust á abferb læknis
þess, er settur yrbi á spitalann, og líka koma því til
leibar bjá alþýbu, ab margir þeir, er þegar væri orbnir