Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 78
78
ITM L«KSASKIPIT!I A ISLAKÐt.
er mér þykir b*í>i máliö sjálft mjög ári'^anda, og mikils
varéa ab betur geti tekizt þegar þaí) þessu næst veríur
rædt á Islaruli. Hefbi nefndarmennirnir verib ókunnir
ásigkomulagi spitalanna bæbi fyrr og síbar, þá var þeim
vorkun J*ó ]>eir hefSi mælt fram nieíi J)ví, ab s|iitölunum
yríii seni minnst raskab, og hefti skipun spitalanna frá
ðndverbu verib viturleg og gagnsamleg, Jiá var fundar-
mönnum ekki láanda J)ó ])eir hef&i niælt fram meb henni;
en nú meí) því ab þessu er á engan veg Jianníg háttab,
og meb því þab hefir ábur verib synt og sannab af hinum
vitrustu niönnuni á Islandi, ab holdsveikra spitalarnir
bæbi hafa verib og eru ab cngu nýtir, og öllum er Ijóst
aí> augnamibi Jieirra aldrei hefir getab orbib, og aldrei
mun geta orbib framgengt, meb þeirri skipun sem nú
er á og verib hefir frá öndverbu, þá gegnir þaí) mikilli
furbu, ab emhættismanna-nefndin skuli hafa látib sér
annt um ab halrla ]>eim svo mjög óröskubum sem verba
roátti, eins og þeir væri einhverr dýrgripur, sem ekki
mætti hreifa vib.
þab er óliklegt að fundarmönnum hafí veriu ókunn-
ugt hvilikan skaba og tjón holdsveikin gjörir allvíba á
Islandi, og flestir Jreirra munu hafa séb, hversu vibbjóbs-
legur og hryllilegur kvilli hún er, og hve hráb naubsyn
beri til ab henni yrhi stökkt, eba ab minnsta kosti megn
hennar brotib sem verba má, og ekki mega Jieir ætla ab
færa sér þab til afhötunar, ab ])eir hafi haldib hana ólækn-
»ndi, J)vi þeir voru því eigi vaxrrir ab dæma um slíktj
hefbi þeim verib sæmra afi beibast læknis-álits um þab,
hvort holdsveikum mönnum mundi vera bata von, og
hvort likindi mundu til þess ab holdsveikinni yr&i stökkt,
enn a& vera a& ])jarka um þaft fram og aptur, hverja
hugmynd þeir höf&u gjört sér um þa& efui.