Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 81
*JJH
nokkurr norskur, Boeck *) að nafni, sem hefir ritaí>
uin holdsveikina, telur ab minnsta kosti 200 fleiri enn
sagt er frá í skirslunni; hann telur hina brábustu naub-
syn á, ab reynt sé til a«b útn'ma Iienni meí> ölluni hætti,
„annars mundi hún,” segir hann, „eyöileggja umdæmiþau,
er hún hefir tekiö sér bólfestu i,” því hún vex þar a?>
sömu tiltölu og fólksfjölgunin**), á meöan ekki
er gjört allt hvaö veröur til aö útrvnia henni;” en aí> þaí)
megi takast kvebur hann sjá megi á sögu holdsveikinnar,
sem sýrii aö henni hafi oröið stiikkt úr mörgum löndunr,
þar sem hún var innlend í fornöld.
I riti því, er eg samda um lioldsveikinn í fyrra,
réöa eg til, a?) holdsveikra sjn'tölunum yrði unibreytt
sem fyrst, á þann hátt, a?> úr þeim væri gjört eitt
lækníngahús fTlelbredclscs-Anstalt) handa holdsveikum
mönnum, svo sjúklíngar þessir gæti fcngib nokkra
linun á eymdum si'num, og þyrfii ekki, eins og nú er
títt, a?> fúna upp lifandi án allrar hjálpar. Mér þótti
hcntugast að spitalinn yrði settur í Kaldaðarnesi,
og átti hann að vera svo stór, a?> hann gæti rúmað 20
eða 25 sjúklínga í einu, því mér taldist svo til, að ef
spítalinn gæti veitt fleiruin holdsveikum mönnum mót-
töku, enn sem svari tölu þeirra er deyja úr holdsveiki á
*) Hhiiii er sa' sein seiiitur var á Kustnai) alls lanitsins lil aá'feró'-
ast mn líinil ug rannsaka alla liurtindskvilla, einsog nú Jiegar
var getið*; til ferð’arkostnaé'ar Voru lioniiin veitlar 800 norskar
sjiesíur á ári.
**) Eg lii'li optsiniiis, Ii.tÆTí í uinravViim, í skírslu til ens ilanska
heiHirigíisra'á's og á prenli, lálid* liina s u in u meiníngu í
Ijosi, og, hvao eplirtektavert er, meí sömu oríum sem
l)r. Hoeck, pá vid" Jiá ahlrei hefð’um sezt, oé gelaó lesið"
hvorr annars rit, sein prenlmV eru ha-íi mn sama leili.
r>