Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 82
82
UM XiÆKJíASKlPUN A ISLANDI.
hverju ári á landinu, þá nmndi með þessum hætti tak
ast aS útr<ma kvilla þessum. Spítala þennau vilda eg
láta fá í bendur duglegum lækni, sem bæði væri kunn-
ugur holdsveikinni og hefði þaraBauki lagt stund á
hörundskvilla-fræbi (Iludpathologi), en ekki mátti veita
öbrum móttöku á spítalann enn þeim, er honum þætti
mikil von a& lækna&ir muridi ver&a, ng vilda eg láta
fela prestunum á hendur a& sjá um þa&, a& hverr
holdsveikur ma&ur vitja&i læknishjálpar undireins og
brydda færi á holdsveikinni.
Til a& koma þessu fram svo me& Iagi færi, þót'
mér nau&synlegt:
1) A& hús yr&i byggt handa 20 e&a 25 holdsveiku,
mönnum, er vera skyldi spítali þeirra; niundi þa& me
öllum áhöldum kosta 3000 rbd.
2) Aö læknirinn, sem settur
yr&i yfir spitala þennan, fetigi
jörftina Kalda&arnes til leigu-
lausrar ábú&ar, og var þaö meti& 100 rbd.
Sem spítalalækni voru honum
og ætluö í Iaun................. 300 —
og þar a& auki var ætlazt til,
aö hann gæti veriö svslulæknir
í Arnes-sýslu, en fyrir þa& átti
hann a& hafa laun einsog a&rir
hera&slæknar;
3) A& lag&iryr&imeöhverj-
um holdsveikum manni fyrir
a&hjúkrun og me&öl á spítal-
anum 100 rbd. og yr&i meftlagiB
Flyt 400 rbd.