Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 84
84
ITM 1,.*KKASK1P17X A ÍSKAXDI.
Fluitir........... 64,000 rbd.
|>á veríiur sjóbur sá s'era spítalirin á Kaldað-
arnesi mundi eignast ......................... 46,500 —
Vantar þá í fastasjóð þann, er nauð-
synlegur þótti til þess ab fyriitæki þessu
mætti framgengt verba ........................ 17,750 rbd.
ebur meblag sem svari 710 rbd. árlega, en þab þótti
mér annabhvort mega jafna á sveitir þær sem vildu
koma holdsveikum á spitalann, eba taka þab úr jarba-
bókarsjóbnum.
þab getur nú verib, ab löndum mínum og öbrum
vaxi þessu kostnabur svo mjög í augum, ab þeir álíti
þetta ókljúfanda og kalli heilaspuna, er aldrei verbi
fram komib; en þó þeim blöskri þessi kostnabur, þá er
hinn þó lángtum meiri og verri er holdsveikin nú veldur
íslandi, og mun valda, á meban ekkert er vib gjört. Eptii
því sem eg hefi komizt næst, meb þvíab telja mebgjf
meb holdsveikum mönnum sem nú eru á Islandi , o
meb því ab meta verkmissi þann er holdsveikin veldu
landinu, þá hefir mér talizt svo til, ab holdsveikii
mundi vinna Islandi slíkan ska£a, ab hann væri a<b telja
á við 16,000 rikisdala missi á ári, en þab er árleg leiga af
fjórum hundruð þúsunduin dala*), og er af því
*) þelta tel eg a þann hatt:
1) Meé*gjcf ineð’ 10 »pítalaómögiim, 100 tlalir með' lirerj-
mn............................................. 1000 rbd.
2) Framfæri 180 holdsveikra, sein ekki eru á
spítöhun, sO dalir fyrir livern...............7,200 —
3) Vinnumissir, sem ekki veríiir talinn ininni
enn 40 dala a' ári fyrir hvem lioldsveikan
mann, upp og nid’iir, þaáT er fyrir 200 veika 8000 —
missir landið* þa' alls á hverju ári 16,200 rbd.