Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 86
.«ASKUt\ V iSl.iSlJi
»
J
annarsta&ar aí), þegar kvillum þeirra er þannveg hagab
ab þeir eru flutníngsfærir. Allir sem hafa nokkurt vit
/
á læknisfræíii og þekkja til Islands, cru samdóma um
þat, að mest er þar á landi af lángviunum kvillum, t.
a. m lifrarveiki, sullaveiki, iktsyki, ynisum hörunds-
kvillum , mænuveikjum, brjóstsýki, o. s. frv., en kvillum
þessum er þannig varib, au sjúklingarnir dragast með
þá uin mörg ár, og eru opt ferðafærir um Iángan tíma j
er eigi sjaldgæft a<b slíkir sjúklingar gjöri sér ferb til
Reykjavíkur á sumrum, til aö tala við landlæknirinn og
leita r;'oa vib kvillum sinum hjá honum, en hann á,
sem von er, hágt með að Iækna þá á svipstundu, og fer
því Ijöldi þeirra, sem ekki geta komib sér fyrir hjá
honum eða í nágrenninu, eptir að þeir hafa fengiö nokkur
meböl úr „apótekinu” að hans ráðum, álíka lasnir og
þeir koma, og er allt undir hælinn lagt hvort þeim
geti batnaí) af mebölumþeimer þeir fengii) hafa eðaekki, i
þegar þeir eru firtir allri læknistilsjón. Öllum láng-
vinnum kvillum er þannveg háttab, ab þeir þurfa stöéuga
læknisumsjón ef duga skal, og varðar miklu að sjúklíng-
urinn hafi góoan og regluhundinn mat, og ao allur
aijbúnaéur sé lagaður eptir þörfum hans og kvilla þeim
sem ab honum gengur, en hafi sjúklíngur slæman ao-
búnab og óhagkvæmt mataræbi, þá er sjaldan ab búast vib
ab honum geti batnafi, hver meböl sem vib eru höfb.
Spitalarnir eru bæbi ætlaðir til þess, að sjúklíngar geti
haft svo gott og hagkvæmt viburværi sem verða má, og
til þess, aö lækninum verði hægra fyrir ab sjá um marga
sjúklinga i senn, þvi aubvitab er, ab hægra er fyrir
læknirinn ab sjá um marga sjúklinga sem saman eru
komnir á einum stab, heldur enn þegar hann verbur ab
elta þá í ymsar áttir, og þarhjá vcitir iækriinuin hægra