Ný félagsrit - 01.01.1844, Qupperneq 87
UM LÆKKASKIMJJí A ISLAKDl.
87
aí> sjá til aí) mataræbi sjúklinganna og annarr atbún-
a&ur sé svo senr vera ber, þegar þeir eru allir undir
umsjo'n hans, enn þegar þeir eru á víö og dreif.
Eptir þvi sem nú hagar á Islandi er ókljúfanda,
bæíii fyrir landlæknirinn og aSra a?) koma vib mikilvæg-
um skurblækníngum (Operatío'num), þv í bæbi vantar
þau áhöld er til þess þurfa, og þarlijá er ísjárvert fyrir
einstakan lækni ab takast slikt á hendur, því þær eru
sjaldan eins manns mebfæri ef vel á ab takast, og veitir
ekki af ab 2 eba 3 læknar sé hverr öbrum til abstobar
og rábaneytis. Hefbi því orbib framgengt er Barbenfleth
stakk uppá, ab sjúkrahús væri sett í Reykjavík, þá er
aubvitab af því sem nú er sagt ab þab hefbi mátt verba
landinu ab hinu mesta libi, einkum ef duglegur læknir
hefbi verib fenginn til a5 styra því. þá mundi og sézt
hafa, hvort enginn hefbi orbib til aö nota þab , bæbi úr
sjálfum bænumog úr nágrenninu,ogsvo úr sveitum, þaban
sem til veröur náö. Hversu opt ber þab ekki við á
/
Islandi, aö sjúklíngar deyja úr lángvinnum útvortis kvill-
um, eptir aö þeir eru búnir ab dragast upp í niörg ár,
af því enginn er til sem getur veitt þeim hjálp þá er
dugi, því læknar þeir, sem sitja einstakir sér útum land,
þora, sem von er, ckki aí> rábast í mikið, þar sem eng-
inn er til að abstoba þá. þannig ber það opt viö á
/
Islandi, aö menn veröa aö deyja úr ýmislegri útlima.
veiki, þegar meininu er svo háttaö aö af þarf aö taka
hinn veika lim ef sjúklingurinn á aö geta haldiö li'fl, og
veit eg þess mörg dæmi, aö efnismenn hafa dáiö á bezta
aldri, af því engin tök voru á aö geta tekiö afþeimhönd
eöa fót. þetta er ekki sagt í því skyni, aö eg vilji
álasa læknum á Islandi, eöa bregöa þeim um dugnaöar-
leysi, því þaö er engin von að einstakur læknir vilji