Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 88
88 ILH UliKSASKlPHS A ISL.AMH.
rábast í aö gjöra niiklar og vantlhæfar skurblækníngar,
þegar hatm er einniana og hjálparlaus, og aubvitab er ab
honum muiidi verba kennt um ef illa tækist til, heldur
tek eg þetta fram af því, aí) eg vil leitast við ab svna
löndum mi'num hversu bráb naubsyn beri til jiess, ab
sjúkrahúsi yrbi komið á stofn í Reykjavík, og ab læknir
yrði fenginn til þess, og svo hitt, að nefndarmenn ha
gefib lítt gaum að þörfum landsmanna, er jieir tóku svo
sljóflega og óviturlega undir frumvarp kammerherra Bar-
denfleths.
Nú með því eg jiykist vera búinn aö sýna abal-
t
annmarka Jrá, sem eru á læknaskipun á Islandi, og
missmíbi á spítölunum, jrá ætla eg nú að fara nokkrum
orbum um þab, hverr beinastur og beztur vegur mér
sýnist vera til að koma læknaskipuninnl i nokkru betra
horf, svo hún megi verba landinu hagkvæmari og nyt-
samari enn hún híngað til verið hefir.
það eru einkum fjögur atriði, er mér þykir mest á
ríba, til þess ab betri læknaskipun geti komizt á á Islandi.
Hið fyrsta er, að læknisfræði yrði kennd við skól-
ann í Reykjavík, svo læknaefni jiyrfti ekki að fara suður
til Danmerkur framar enn þeir vildi sjálfir, heldur gæti
lært svo mikið í skólanum að þeir yrði færir um að
verða heraðslæknar í landinu; hið annað atriði er: að
Island fengi heilbrigðisráð sér, í landinu
sjálfu; hið þriðja er: að sjúkrahúsi yrði komið á
stofn í Reykjavík, og hið Qórða: að læknum yrði
íjölgað á þann hátt, að laudið fengi fjóra fjórð-
úngslækna eður landlækna, og auk þess svo
marga aðra, að einn Iæknir yrði í hverri sýslu.
Hvað enu fyrsta atriði viðvíkur, jiá er það svo áríð-
anda, að mér þykir engin von að góð læknaskipun niuni