Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 89
UM LÆKNASKIPUN A ISLANPI.
89
gela komizt á á Islandi, nema því yrbi framgengt; en þess
hcldur er von ab þaö mætti vería meb tímanum, sem
hiíTdanska skóiastjórnarráí) hefir stúngið uppá því sjálf-
krafa: „hvort ekki nmndi ráSlegt ab læknisfræbi yrli
kennd vib skólann í Reykjavík.” þarabauki hafa ymsir
menn á íslandi látib á sér merkja, ab þeim syndist þab
vel til fallib, þó ekki sé þess getib aö þeir hafi haft
neinar Ijósar hugmyndir um hvernig því ætti fyrir ab
koma; allra sízt munu þeir hafa hugsab um þab, ab
læknir yrbi settur viö skólann í því skyni, heldur munu
þeir hafa ætlazt til, ab landlæknirinn kenndi þaö sem
kennt yrbi í Iæknisfræbinni, því ef eg þekki suma menn
rétt, þá grípa þeir viö ðll áform helzt til þess, er þeim
þykir beinast fyrir hendi og kostnabarminnst, án þess
aö líta til hins, hvort þaö sé hib bezta eöa hentugasta
til ab fá náö áforminu á sem fullkomnastan hátt.
Eg vil að læknakennslan viu skólann verbi svo
mikil og gób sem faung eru á, og til þess aö því mætti
verba framgengt þykir mér ekki veita af aö settur væri
þar einn eba tveir læknar til aö kenna læknisfræbi; þar-
hjá ætti Iandiæknirinn au vera skyldur au hjálpa til
kennslunnar, meb því ab lesa nokkra tima um vikuna.
þættist menn ekki hafa efni á ab halda fleiri enn einn
lækni til kennslu í skólanum, mætti fyrst um sinn hafa
náttúrufræöíng til aö létta undir meö honnm, því líklegt
er, aö nú fari bráöum aö þykja mál til komiö aö kenna
ymsar greinir náttúrufræöinnar í Reykjavíkur-skóla, þegar
svo er komiö í Danmörku, aö fariö er aö kenna þær í
sumum harnaskólum; og fari svo, aö engin náttúrufræöi
r
veröi kennd viö skúlann á Islandi, þá tel eg hann hálfu
ónýtari enn ella. Yröi því komiö viö, aö læknir og nátt-
úrufræöingur væri settir viö skólann til aö kenna lækn-