Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 90
ÖO
UM L.UKNASK1PUN A ISLANBl.
isfræSi, þætti mér vel til fallið ab þeir skiptist ura ab
lesa ymsar greinir náttúrufræbinnar fyrir iillum sko'lanura,
en jafnframt því ætti þeir ab hafa nokkra (3 eba 4 í senn),
er þeir kenndi læknisfræbi/ en þeir sem vildi nema hana
þyrfti ab vera útskrifabir, og mundi þd ekki veita af ab
ætla þeim fjögra eía fimm ára tíma. þegar lníib væri ab
kenna þeim til hlýtar ætti ab prdfa þá, á líkan hátt og
gjört mun verba vib prestaefnin vib prestaskdlann; ætti
læknirinn vib skólann, landlæknirinn, næsti sýslulæknir,
náttúrufræíu'ngurinn og lifsölumaburinn í Reykjavík ab
prófa þá, og þegar pro'fib væri vel afstabib ætti slíkir
menn ab fá Ieyfi til ab lækna um allt land, hvar sem
þeir vildi. þar ab auki ætti þeir ab geta orbib sýslu-
lækriar hvar sem vera skyldi á landinu, en því ab eins ætti
þeir ab mega verba fjo'rbúngslæknar, ab þeir hefbi farib
utan og framab sig erlendis. Svo bæri til að haga, ab
Iæknirinn, sem kenndi læknisfræbina vib skólann, væri
látiun vera læknir vib sjúkrahúsib í Reykjavík, og ætla
svo til ab Iærisveinar hans gæti æft sig þar undir um.
sjón hans.
Meb því ab einkum ríbur á, ab íslenzk náttúrufræbi
verbi kennd í skóianum, þá ætti náttúrufræbingurinn, sem
þar yrbi settur, ab ferðast um allt land á sumrum, til
ab safna grösum, steinum og dýrum, svo ab koniið yrbi
upp nátlúrugripa-safni vib skdlann, og þyrfti hann ab hafa
auka-laun fyrir þab starfj væri slíkt skyldara enn ab
eyba mörgum þúsundum dala úr sjóbi landsins fyrir
safn náttúrugripa, sem ílutt er subur til Danmerkur
og aldrei kemur Islandi ab neinu libi*), því aubvitab er,
*) I)u' rr lil dæmis, aá" lil feríar þeirra Sleenslriíps og Schylha
hafa gvngíá, að sagl er, fullar 7000 ilala úr Islands sjo'di.