Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 91
Ui*l LÆKXASKIPUN A ISLANDI.
íil
aS bágt er aíi kenna náttúrufræbi í því landi, er engin
r
befir náttúrusðfn, en færstir eru þaíi af Islendingum sem
gagn geti baft af hinum dönsku söfnuni; enda niun og
liggja í augum uppi, aí> ]>au koma skólanum í Reykja-
vík ab engu li£i. Svo aö þessu mætti verða framgengt
þyrfti og a& kaupa ymisleg áhöld, er naubsynlegust eru
til ,a?) geta kennt kraptafræbina (Physik) og frumefna-
fræbina (Chendé), því vísindagreinir þessar eru nú á
tímuni haldnar ómissandi ölltim ])jóbum, og aldrei er aö
búast vib ab því landi verbi mikilla framfara aubib, þar
sem menn leggja litla eba enga stund á þau. Enginn
hlutur sá er i heimi er meira hafi stuölab til framfara
mannkynsins enn náttúrufræbin, og einkanlega þær greinir
hennar er kallaöar cru kraptafræbi og frumefnafræbi;
einmitt þær þjóbir, er mest hafa stundað þessi vísindi,
t. a. m. llretar, Frakkar og Ameríkumenn, eru nú hinar
aubugustu og voldugustu þjóbir í heimi. Eg fyrir mitt
leiti þykist sannfærbur um, ab þá fyrst verbi skólinn á
Islandi aí) miklu libi, ef þau vísindi verba kennd i' honum
er nú voru talin, því þá er fyrst von á ab þjóbin læri
að hagnýta sér þá hina miklu náttúrukrapfa, er nú
liggja gagnslausir þar á landi*): bendi eg einkum meb
þessu til hveranna, sem ennþá hafa ekki orbib hafbir til
annars enn glápa á; er ekki óliklegt ab sú tíb muni
nálgasf, ab menn sjái hvi'Iíkt gagn má af þcim hafa ef
vel er á haldib, og mundu Bretar hafa fyrir nokkru haft
vit á ab nota sér þá hetur enn Islendíngar gjöra. All-
Svo hefir naltiírtifræd'mgur noKKurr enskur sagl, að" elikert laml
í Noi'd*tirálfuuui beri svt> nukia og vohluga krapta í skauli
sími sem islaml.