Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 92
02
U!H U.EKNASKlPlIPi A ISLASDI.
niörgum hverum á Islandi er þannveg háttab, ab vib f)á
mætti hyggja gufuverksmiBjur, og mætti slíkt verba
landinu til hins mesta ábata ef menn kynni meft ab
fara ; en rétt niebferð veréur ekki höfö á þessu meban lands-
menn eru svo ófróbir í náttúrufræíii sem þeir eru nú; en
enginn vegur cr til aí) menn munu verba fróbaii í henni fyrr
enn því veríiur komií) á a& hún veréi kennd í skólanum.
þaíi hefir áírnr synt veriö, hversu líti?) gagn Island
bafi haft af aíigjörtum ens danska heilbrigéisrábs, og
hvílík ofætlun sé, ab þab geti stobaíi landib í bráíium
viölögum. Danska heilbrigíiisráíii?) þekkir, sem von er,
ekki nógsamlega til Islands til þess, ab þab geti til hlvtar
skoriö úr, hvernig bezt megi haga læknaskipun á landinu,
því til þess þarf eigi a?) eins nákvæma þekkíng á land-
inu sjálfu, heldur og á öllum þeim kringumstæbum er
þar aí> lúta, t. a. m. livernig vegum hagar í hverri sýslu,
hvar bezt og haganlegast sé aí) setja lækria o. s. frv.
Auk þess er þab og hin mesta tálmun fyrir læknaskipun
á lslandi, þegar allt veréur ab sækja til ens danska heil-
brigbisrábs, og veldur það bæbi miklum tímaspilli og
margri annarri óhægb, því ekki er í annab hús ab venda
þar sem eins hagar samgaungum einsog milli Danmerkur
og Islands, en verbi misskilníngur á um eitthvab líða
opt mörg ár ábur honum verbi kippt í lag. þab hefir
stundum viljab til, ab liinu danska heilbrigbisrábi heíir
þótt ófært aö skera úr læknamálefnum frá Islandi, af
því svo iiia var búib í garbinn fyrir þá þar heima, og
hefir slíkt þá orðið til hinna mestu tafa, er heilbrigbis-
rábið hefir ekki séð sér annann kost enn leita nýrra at-
kvæba hjá cnum i'slcnzku enibættisinönnum, sem sjaldan
hafa verið á eitt sáttir.
Eg ímynda raér, að lslandi væri hentugast ab hafa