Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 94
ímI A.ÆK1VASKIPIIN A ISti.
sig sjálff, hvaíi læknasetníngu snerlir, og að Islandi mundi
verba þa& hagkvæmast, þaríil eru allar líkur.
Alkunnugt er, ab Island hefir jafnan sjálft séb sér
fyrir prestum, án þess prestaefnin hafi þurft ab læra í
Danmörku framar enn þeir sjálfir vildu; hversvegna getur
ekki landið einnig sél) sér fyrir lækna efrium og kennt
þeim, sem faung eru á? hvernig stendur á því, ab
/
Islendíngum skuli vera fremur trúanda fyrir ab kenna
prcstum, og veita prestaköll, heldurenn aS kenna læknum
og veita lækna embætti? liggur ekki eins mikiö á aS
hafa góéa presta, einsog ab hafa góéa lækna? synir ekki
reynslan þab, aö læknaskipuninni á Islandi er miklu
meira ábotavant enn prestasetníngunni? og þó hafa
t
lslendingar ab mestu leiti sjálfir fjallaí) um prestasetn-
ínguna, en Danir um læknaskipuniria. Mér svnist ein-
mitt þetta ætti ac benda mönnum á, aí) eins vel mundi
/
fara, þó Islendíngum yréi trúaí) fyrir ab kenna læknum
sinum, einsog þeir hafa hi'ngabtil kennt prestaefnunnm,
enda get eg ekki séb ab meiri vandi sé á að veita lækna-
embættin — aíi minnsfa kosti hin minni, einsog t. a. m.
sýslulækna embættin — heldurenn prestaköllin, og þó
t
hefir Islendíngum jafnan veriS trúaft fyrir því.
því er eins variS um Island og önnur lönd, ab þab
á bezt viö, og er hagkvæmast hverju landi, er menn
geta haft heima hjá sér, en allt þab sem þarf abjsækja um öxl
er bæöi örbugt og óhagkvæmt, einkum þar sem svo er
lángt til aö seilast einsog millum Islands og Danmerkur.
Ef au lsland gæti sjálft haft landstjórn sína heima hjá
sér, svo ekki þyrfti annab enn látá konúriginn og ríkis-
rábib skcra úr því sem þarf, þá ninndi mart gánga fljótar
og betur á lslandi enn nú er títt, og þab mun konúng-
urinn hafa séb þegar hann veitti landi voru alþíng, ab