Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 95
11M IjÆKKASKIPHS A ISIjAADI. Í)S
*
hann gaf Isleiulingum þar hinn mesfa (lyrgrip> cf þeir
kynni svo meíi aí) fara sem hann liefir til ætlað.
Eg hefi áður getií) þess, hverr skaði mér þo'tti aí)
því, aí> nefndarmennirnir tóku svo sljóflega undir aí)
sjúkra-húsi yrbi komib á stofn í Reykjavi'k, því aí) minni
hyggju er það sá einn hlutur sem landib þarfnast hvað
niest, og eigi læknasetníngunni ab verða framgengt ciosog
eg hefi nú stúngið uppá, þá er öldúngis ómissanda að
hafa sjúkrahús í Reykjavík; þyrfti þaí) þá og aí) vera
svo vel útbúið sem verða mætti. Ef að sjóbur sá, sem
holdsveikraspítalarnir eiga, væri hafður til ab koma upp
sjúkrahúsi í Reykjavík, þá kallaði eg að honuni væri
vel varið, þarsem hann, meðan þannig stendur sem nú
er, gjörir ekkert gagn, og verður, ef til vill, hafður aö
lyktum til einhvers þess, er lángtum minna varðar, því
eg get ekki ímyndað mér að menn ver'öi lengi að safna
í sjóð og láta hann liggja ónotaðan þar sem eins mörgu
þarf ab kippa i lag og á lslandi 5 eg get ekki heldur séð
að það liggi nær fyrir hendi að safna peníngum enn að
nota 'þá, er fyrir hendi eru, skynsamlega. Eptir því sem
eg hefi komizt næst, er sjóður allra spítalanna nú orðinn
hérumbil 10,0()0 ríkisbánkadala, og mundi það nóg til
ab koma upp góðum spítala með öllum áhöldum, ef vel
væri fyrir séð; spítalinn þyrfti að vera svo stór, að
"hann gæti rúmað 50 manns, eba að minnsta kosti 40
veika, og þarhjá yrbi þar að vera bústaður fyrir um-.
sjónarmann spi'talans og húsrúm handa þjónustufólki
fyrir hina veiku; það mundi og tilhlyðilegt og þarflegt,
að þar yrbi ákvörðub ein stofa fyrir holdsveika, er
niönnum þætti von ab læknaðir mundi verða, og mætti
enum holdsveiku verða miklu meira gagn að þessurn eina
spítala, ef þannig væri hagað, enn þeim er að öllum