Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 96
♦)<#
A iSi-. .j'f i«■* .
þeim holdsveikra-spítölum samanteknum , sem nú eru á
lslandi. Ef aí) spítalinn í Reykjavík gæti veitt móttöku
svo sem 6 holdsveikum mönnum í einu, þá þætti mér
aí) hann niundi mega vería hib öflugasta mebal til au
lækna holdsveiki og útrvma henni, því þá vildi eg láta
liúa svo um , ab hverr holdsveikur mn&ur gæti verib 3
mánubi samflcytt á spítalanum, undir umsjá læknis þess
er yfir hann yrbi settur. Mundi þessi tími ab minni
hyggju verba no'gur til ab lækna þá sem læknabir yrbi,
eba ab minnsta kosti til þess ab kenna þeim sjálfum ab
neyta mebala þeirra og fylgja þeim lifnabarháttum, er
þeim ao ölluin líkindum niundi duga til ab fá sigrab
holdsveikina. þegar búib væri ab koma því svo fyrir,
ab 6 holdsveikir menn gæti verib á spitalanum í senn,
og hverjum þeirra væri ætluö þar þriggja mánaba dvöl,
Jrá lciddi Jmraf, aþ spitalinn í Reykjavík gæli veitt 24
holdsveikum mönnum nióttöku á hverju ári, en Jmð er
meir enn tvöfalt vib Jiab er allir spitalarnir geta afkastab
nú sem stendur, Jiví eptir jafnabar-reikningi um 12 ára
hil hafa Jieir ekki getab hýst fleiri enn 10 holdsveika
menn á ári hverju. þá er eg ritaba um holdsveikina,
færba eg sönnur á þab, ab hérumbil 20 holdsveikir menn
dæi á lslandi á hverju ári; af Jm' leiðir ab tala holds-
veikra manna á öllu landinu verbur ab vaxa um álíka niarga
eba fleiri á ári hvcrju , Jiví annars gæti veiki þessi ekki
stabib í stab, eba jafnvcl farib nokkub vaxandi, einsog
hún nú gjörir; yrbi nú svo fyrir koniib ab hérumhil 24
holdsveikir menn yrbi læknabir á ári hverju*), Jiá er
*) Eg verár aí liiðfja leseinlur niina :uV |aka þaí ekl(i sem osann-
imli e(Va raup, er eg svo ojit tek þad" fram acY lioMsveikin sé
læknamli, Jivi Jiaáf er fullkoinin sannfæríng mi'n ;uY liún er
haé*, ef vel er á lialilict, og liiín er í (íina lekin.