Ný félagsrit - 01.01.1844, Qupperneq 97
HM LÆKXAFKIPUN A ISLANPI.
97
auSséö a?) holdsveikinni yr<6i gjörlega eydt eptir 15 eíia
20 ára bil, ef vel væri á haldib, og sá Iæknir kæmist
á spítalann sem kynni aö fara meb hana, og ef hinir
veiku léti ekki undan falla a& leita sér hjálpar í tíma.
Væri spitalinn í Reykjavík undir hendi læknisins
vib skólann, sem kenna ætti hinum nyju svslulækna-efnum,
þá er aubséb ab ekki þyrfti þá að vanta tækifæri til
aí) geta æft sig í læknisfræíinni, því enginn þarf ab ætla
þab, aB spítalinn mundi standa au<W, einsog sumir hafa
veriB hræddir uni. þá mundu og hin nvju lækna-efni
geta fengib mikla æfíng í aB þekkja og lækna alla inn-
lenda kvilla á Islandi, en þar af mundi leiBa, aö þeir
yrBi landinu miklu hagkvæmari enn hinir dönsku læknar
eru nú um stundir; cn sérilagi niundu hinir nvju læknar
fá hina beztu æfíngu í aB þekkja og lækna holdsveikina,
og er auBséB hvaB mikiB gagn mætti verBa aB jiví, þegar
Jieir seinna meir yrBi læknar í sýslum þeirn, þar sem
veiki þessi liggur í landi.
Einsog eg hefi áBur á drepiB, Jiætti mér og mikil
von aB hin nyju lækna-cfni gæti fengiB góBa æfíngu í
skurBIækníngum, ef spítali yrBi settur í Reykjavik, því
sjálfsagt Jryki mér þaB, aB allir þeir er til gæti náB og
þyrfti skurBlæknínga meB, mundu safnast á þennan spít-
ala, og væri landinu þaB liæBi þarflegra og meiri sómi,
enn aB þurfa aB senda sjúklinga sina suBur til Kaup-
mannahafnar, þegar taka Jrarf af þeim hönd eBa fo't, því
þó hágt sé um samgaungur víBa a lslandi, þá er þó öllum
þorra manna hægra aB ná til Reykjavíkur enn til Kaup-
mannahafnar.
þaB mun öllum kunnugt, hvílík vandræBi opt verBa
aB vitskertum ínönnum á Islandi, og mörg dæmi eru til
Jiess, aB þeir hafa ráfaB hjálparlausir manna á milli,
T