Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 98
|TM LEKSASKIPITS A ISI.ASDI.
í>8
<■
Jiángaltil þeir hafa fariB sjálfum sér eía iiírum aí) voða;
eru slik dæmi allri ]>jobinni og stjorn laudsins til van-
virEu og minkunar, og niikil undurab enginn skuli ennþá
hafa kvebii) uppúr meb þvílik vandræbi. I öllum siímS-
um löndum lætur stjórnin sér annt um, ai> séí) verbi
fyrir vitskertum mönnum, því hæii er þai) samkvæmt
kristinna manna skyldum, ai) annast þá, cr ekki vita
sjáltir fótum sinum forrái), og þaraiauki er þai nauðsyn-
legt fyrir mannlegt félag, ab slikum aumíngjum verii
veitt öll sú aihjúkrun og lækning er verba niá, en ómögu-
légt er ai fá því vii komii ncma þeir sé ávallt undir
umsjón læknisins, og verbi komii á spítala, þar sem
koma má vib ai veita þeim þai er þeir mei þurfa.
Læknir nokkurr danskur, Hubertz ai nafni, hefir
ritaft fyrir skömmu um sinnisveikjur og vitíirrínga spitala
í Danmörku; svo segir i riti hans, ai tala sinnisveikra
manna á Islandi sé átta tigir annars hundrais, og
sé þarámeial þvínær hundrai fi'fl eia fábjánar*) en 60
eia 80 óiir, sem likindi eru til ai lækna megi; hefir Dr.
Hiibertz fengii skírslur um þetta frá Islandi sjálfu,
fyrir iuilligaurigu ens danska kansclliis, og ]>vkir því
liklegt ai þær sé áreiianlegar. Nú mei því ai spítalinu
í Reykjavík ætti ekki ai veita öirum mo'ttöku enn þeim,
sem full likindi væri til ai læknabir muridi veria, þá
væri þai gói bót í þessu máli ef honunt yrii þannveg
liagai, ai 4 eia 5 vitskertir gæti haft ]>ar athvarf í
senn, en til þessa þyrfti þá ai hafa htísrúm sér handa
þeim, scm væri áfast vii spítalann en þó ekki í sjálfu
*) Fabjánar eá'a fíll kallast þeir, er vitskerlir liafa verií frá
liarmlunii; Kru ]>eir MHMstaiTiir á Islanili nefiulir imis).ijit ngar,
»X velilur |>ví -"11ni! lijálrú, aí illenn lnigð'ii þá vera JsUIllua frá
álfnm.