Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 99
l!M LEKNASKII*U\ A IS!,ANÍ>t.
í)f)
spítalaliúsinu, f>ví óþægilegt þykir aö hafa óba menn inn-
anuin atia sjúkh'nga.
þaö er flestum kunnugt, hvi'lik vandræhi úr því
verba þegar æhi kemur á menn, og dænii eru til, aí) heil
sveit hefir komizt í uppnám og ortib ráBalaus útaf einuni
vitskertuni manni, því varla hefir nokkurr niaírnr fengizt
til að vaka yfir enum veika þegar franinu' sóftij er þá
títt ab grípa til þess sem verst gegnir, og þab er aö
,,slá utauum” sjúklínginn eöa velja hann í voöum, og
veröur þaí> niargopt hans liani. Vitskerlir menn eru aumk-
unarveröari ílestum öörum sjúklingum, og er því en
mesta kærlciks-skylda að hjálpa þeim sem fvrst verbur,
enda er þaö og bráö nauösyn, því hægast er aö lækna
allar sinnisvcikjur i' hyrjun þeirra, meöan þær eru ekki
orijiiar mjög niagnaöar, og veröur því ekki viö komið
svo í lagi fari nema á góímm spi'tala. Spítalinn í lteykja-
vík mætti veröa til niikils gagns fyrir slika sjúklínga
úr hiiium næstu sveitum og lengra aö, því hægt mundi
aö koma óðum sjúkli'ngum þar fyrir meö lángtum niinna
kostnaöi enn fyrir þeim veröur aö halá í hcima-húsum,
þegar fjölda fólks þarf til að vaka yfir þeini liæöi nótt
og dag, ef þeir eiga ekki ab fara sjálfum ser cta öörum
að voöa.
INú vík eg þá til hins fjóröa atriðis í uppástúngu
minni, um fjölgun lækna á Islandi; gat eg þess fyrr, að
eg vildi láta sctja 4 Ijóröúngslækna og einn lækni f
hverja sýslu alls; er þetta ekki um of ef landiö ætti að
verða nokkurnveginn hirgt að læknuni. Fjórðúngslækn-
arnir ætti að hafa utnsjón um allt það sem læknaskipun-
inni viðvíkur í unidæmum Jicirraj þeir ætti að vera
skyldir að aðstoða sýsliilækiiana í öllu, sem cmhætti
þeirra við keniur, t. a. m. í skurðlækníngum, kúahólu-*