Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 101
UM LÆKNASKIPUN A ISLANIII.
101
Iæknirinn þarf ab hafa til ab geta gegnt skyldu sinni,
og er ekkert sanngjarnara enn ab hann hafi þau sjálfur vib
hönd sér, svo hann eigi hægt ab ná til þeirra, hvenær
sem á þarf ab hatda. þab eru engin rök á móti þessu,
þó Danir hafi abra skipun á um þennan hlut, enn hér
er rábib til, því margar abrar þjóbir, er bæbi hafa hina
beztu stjórn og fullkomnustu læknaskipun, leyfa hverjuni
lækni sem vill að hafa lifjabúb ; þannig er öllum læknum
á Bretlandi leyft ab hafa liljabúb hvort heldur þeir eru
/
á landsbygb eba í borgum, I Austurríki og víba annar-
stabar á þýzkalandi er læknum einnig leyft ab hafa
lifjabúb heima hjá sér, og segja margir svo, ab þar fari
bezt fram meb læknaskipunina á þyzkalandi, er svo er
tilhagab.
Margir færa þab og til síns máls í þessu efni, ab
lifsölubúbir auki skottulækníngar, því lifsölumenn sé ekki
annab eun kaupmenn, er einúngis láti sér annt um ab koma
út vöru sinni, án þess þeir gæti nógsamlega ab því,
hvort hún muni verba kaupendum til góbs eba ills;
þab verður heldur ekki varib, ab opt leibir illt af því,
ab menn gánga í lifjabúbir og kaupa meböl vib ymsum
kvillum úti bláinn, eptir heimskulegum skottulækna-
rábum eba kerlíngabókum, án þess menn þekki verkun
mebalanna eba viti vib hverju þau eiga; eru mörg
dæmi til ab slíkt hefir orbib sjúkh'ngum ab bana, en sumum
hefir versnab svo, ab tvísýnt hefir orbib um líf þeirra.
þab ber öllum læknum saman um, ab mebalafræbin sé
hin örbugasta og þúngskildasta grein af allri læknisfræð-
inni, og sýnist þetta einmitt benda til þess, ab leik-
mönnum sé sízt trúanda fyrir mebölum af öllu, en ekki
verbur hjá því komizt þar sem liljabúbir eru, nema meb
því móti ab lifsölumanni sé bönnub öll mebalasala sem