Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 102
102 U M Ij.KKti ASkllMJ N A ISLAMtl.
ekki er ejitir fyrirskrijit lækn;i. J»ar sem læknnr sjáKir
hafa liijahúbir veríia hvergi nærri eins margar ójöfnur
á um þetta mál, því lækninum er þá ávallt innanhandar
a«b sjá um , aíi menn kaujii ekki önnur meböl enn þau,
er þeim eru ab minnsta kosti skablatis, og þessi ástæba
sýnist mer einmitt mæla sterklega fram nieb því, ab
hentugast sé aí) láta lækna fara sjálfa meb meíöl sín, eí)a
hafa lifjabúb hjá sjálfum scr, cnda er og einmitt bezt unnið
í haginn fyrir sjúklíngana mef) þvínidti.þareb þeir geta fengib
bæt)i læknaráö og meSöl á sama staö ef þannig er til hagað.
A annann hóginn er þaft og gdfur styrkur fyrir
lækna, þegar þeim er leyft aö hafa meöalasölu á hendi,
og væri fávizka af) vilja svijita íslenzka lækna þessum
styrk, allrasizt mefan landifi er ekki fært um af) Iauna
þeim lietur enn nú er gjört, og likindi eru til af) verfii
fyrst um sinn. þess er áfiur getií), af) læknar þurfa
margra hluta mef ef þeir eiga aí) geta stafif í kalli sínu
mef) sæmd.og ínælir þafi einnig fram mef) því, af) alls
ekki megi svipta þá þeim litla ágdfa er þeir kynni
af) hafa af mebalasölunni. Fátækum er og opt hin mesfa
hjálp í því, af) læknirinn hafi sjálfur meföl undir hendi,
því enginn gdfur læknir lætur fátækan sjúklíng þarfnast
mefala, þd hann hafi ekki borgunina á reifum höndum,
lifsölumafurinn á þarámóti iiágara mef sh'kt, þvi hann
er ekki annaf enn kaupmafur, sem hefir einúngis mefala-
söluna vif af styfjast, og eigi hann af láta mikil meföl
af hendi dkcypis þá verfur ágo'fi hans ekki mikill, en
ágófa verfur lilsölumafurinn af hafa, ef menn vilja skuld-
binda hann til af hafa gdf og öflug meföl.
Ekki ætti afrir af geta orfif sýslulæknar enn þeir,
sem lært heffi læknisfræfi vif skólann í Reykjavík og
prófaðir væri al þcim er keniidi hana þar, cinsog áfur