Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 103
VM LJSKNASKIPUN A ISLANDI.
103
er sagt, ætti þá aft veita sýslulæknaerabættin jafnóbum
og slíkir læknar fjölgubu, uns komnir væri læknar í allar
sýslur á landinu, og þo' svo færi, að mörg ár liði áður
þessu yrði framgengt, þá mundi það þó verba landinu
heilladrjúgast þegar fram liði stundir. Hvað launum
flórðúngslækna og sýslulækna viðvíkur, þá mundi ekki
veita af að ætla landlækninum sömu laun og nú er títt,
cn hinum öðrum (jórðúngslæknum, (sem óskanda væri að
lært hefði einnig erlendis), 600 ríkisdali á ári, hverjum
um sig. Sýslulæknarnir ætti fyrst um sinn aí> hafa
200 ríkisdala laun hverr, en þó mundi þurfa seinna að
hæta við þá ef landið hefði megn til þess, og kæmist
Iæknaskipun sú, sem eg hefi ráðið til, á stofn, þá mundi
allur kostnaðurinn fyrir henni verða á þessa leið:
Laun handa lækni þeim er kenna skyldi
við skólann.................................. 1000 rbd.
Laun^handa náttúrufræðíngi................ 600 —
Til spitala í Reykjavík með öllum áhöldum
10,000 dala; það svarar árlegu gjaldi . . . 400 —
Landlæknis laun, einsog nú.með húsleigu 1050 —
J>rírfjórðúngslæknar,hverrumsig600rbd.,er 1,800 —
Sýslulæknar 16, hverr um sig 200 rbd. . 3,200 —
Umsjónarmaður spítalans.................... 200 —
þjónustufólk við spítalann, viðhald á hús-
um og áhöldum o. s. frv....................... 500 —
yrði því kostnaður alls á ári . 8,750 rhd.
Uppí þetta er nú fyrir hendi:
Höfuðstóll spítalanna 10,000
dala, sem svarar............... 400 rbd.
Spitalajarðirnar munu verða
15000 rbdala virði, eður .... 600 —
Fly t 1,000 rbd.