Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 104
104
UM LÆKIVASKIPUN A ISLAKDI.
Fluttir 1,000 rbd. 8,750 rbd.
Spítala hlutir eru ab niinnsta
kosti.......................... 1,000 —
Fátækra meböl ................. 400 —
Laun og húsleiga landlæknis
og laun herabslækna sex........ 2,850 —
Jiað sem ætlab er sýslulæknum í
r
Arness sýslu og Húnavatns sýslu 200 —
|>að sem ætlað er lifsölumanni
í Reykjavík................. 150 —
J>að sem landlækni er ætlab
til kennslulauna............. 60 —
Gufuncss spitala peningar ætti
og aí> gánga í þennan sjóð ... 96 —
alls 5,756 rbd.*)
Eptir þessum reikníngi vantar þá 2994 ríkisbánka-
dali til þess að nóg verði til aí> koma þeirri læknaskipun
á er eg hefi upp á stúngið, mun sumum þykja þab bvsna
gjald, og einkum þeim sem eru svo nirfilslegir að sjá i
hvern skildíng sem fer til almennra þarfa, án þess að
gæta að því, að menn skaba sjálfa sig og landib allra
mest með miklum svíðíngskap fyrir þess hönd, því ekki
verður neinu mikilvægu í verk komið fyrir lönd eða lvði
nema menn tími að leggja nokkuð í sölurnar.
Eg gat þess í fyrra, að herumbil hundrað þúsundir
ríkisbánkadala, ebur tunna gulls, mundi fara útúrlandinu
árlega fyrir brennivín og önnur ölfaung; hverr mun nú
vilja trúa því, ab þjób sú, sem eybir svo miklu í óþarfa,
*) Penínguin þeiin sem tjósma'ð'rum eru ællaÓir er liér slejijil meÓ
vilja, |)areÍ eg *ski ekKi aí j)eir yrál minkaóir eía liafíir
lil annars uð sro kumnu. *