Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 105
UM L.EKTiASK1PU5 A ÍSLAKDL 103
muiuli ckki geta variíi þrem þúsundum ríkisdala á ári til
ab koma á gáng góbri læknaskipuu hjá sér, ef hún
vildi? ebur niun þaí; þarfara aö eyba ærna peníngum
til ab geta fyllt sig og aíira á brennivini, enn a& gefa
nokkra skildínga sér og itfrum til heilsubótar? Ef litib
er til, hversu mikinn skaba landib helir af því, að íjöldi
manna verbur ab liggja hjálparþurfa þegar eitthvab bjátar á,
þá er eg fullviss um, aí> engum skynsömum mönnum
muni þykja þab neinar öfgar, þo' landib yrbi ab gjalda
nokkurra þúsunddala virði á ári, til þess það gæti fengift
nóga lækna, og haganlega og góða læknastjórn.
það er almennt orðtæki allra skynsamra manna: að
heilsan sé dýrmætust allra gæða í lítinu, en vegna þess
hún er hverjum manni dýrmæt er og mikið gefanda til
að mannlegt félag geti notið þeirrar hjálpar, sem til þess
þarf, að menn eigi vísa aðstoð til að viðhalda henni og
rétta hana við. Hvilikan skaða liða ekki heilar sveitir
optlega við það, að efnismenn verða heilsulausir eða
deyja á únga aldri, ?.n þess þeir hafi getað leitað sér
þeirrar hjálpar sem við þurfti? hversu margir verða ekki
að sveitar-ómögum einmitt sökum heilsuleysis, af þvi þá
hefir vantað læknishjálp í tinia? hversu margar konur og
giptir menn deyja ekki frá heilum flokki barna, af því
þeim hefir ekki orftið veitt ^ein læknishjálp? er það
einkis virði að reynt sé til á&. koiaa í veg fyrir þetta?
er það ekki að fleygja dalnum en halda í skildinginn að
láta landið li'ða óbætanda skaða sökum læknaleysis, af
l>ví menn tima ckki að gefa nokkur þúsund rikisdali til
þess að góð Iæknaskipun geti komizt á í landinu, en kasta
burt tunnum gulls á hverju ári fyrir brennivín og óþarfa? —
erslikt ekki bæði skömm og skaði fyrir alla þjóðina? —