Ný félagsrit - 01.01.1844, Qupperneq 108
108
UM FJAHHAG ISLANBS.
rikisreikníngum blátt áfram, aö „viijbot sú, sem ríkis-
sjó&urinn yr6i ab leggja til Islands þarfa, verbi varla
metin minna (!!) enn til 15000 dala” á ári. Vér
kvortuijum um aí) ekkert væri getií) þess, hver útgjöldin
væri, því satt að segja væntum vér aö hin göfuglynda
f
danska stjórn mundi ekki láta sér fara lakar við Island,
enn hverr einstakur maður lætur sér fara vib enn vesæl-
asta skiptavin *). Vér syndum ofana: ab Danmörk
hcfir haft mikinn ábata á Islandi, en Island mikinn
skaba á Danmörku**); ab ísland heíir verið látib
borga mart sem því hefir ekki komib vibj ab mart
hefir verib dregib af landinu sem því hefbi átt ab telja
ef réttan reikníng átti ab gjöra, o. s. frv. Kú er ab sjá
hvort nokkub er til hæft í þessu ebur ekki.
Siban í fyrra eru nú prentabir ríkisreikníngar fyrir
árib 1842, og er þar getib Islands mebal annars þess
sem rentukammerib hefir umsjón yfir, t. a. m. vega,
skóga, gamalla húsa og þesskonar, en samt sem ábur
þykir oss vert ab taka reiknínginn orbréttan einsog hann
er, og syna hann löndum vorum, svo þeir sjái hversu
mikib Islandi heíir verib lagt í hitt ib fyrra, en vér
sleppum vií) ]>á sjálfa ab álykta um en fyrirfarandi ár
eptir málavöxtum. Reikningurinn er J)annig látandi :
*) Hversit inundi inuiinum þykja þeim fara. sein segíi vi<2f skipta-
▼in sinn: „eg á hja' þér svo inikid', ad' þad" verd'ur varla
metiá" minna enn til 15,000 clala,’* og spyrdi liinn antiir:
„fyrir livaéT ? mildasli Uerra!” þa' svarad’i liaiiu aimad Jivort
engu, eð'a þá einúngis því, ad svona teldist sér til, reikuíng-
urinn vari hjá sér, haim þirfti ekki atf tortryggja þad", haiiit
inætti triía sér ad' hann liefð'i ekki af Jumiun, hanu liefði s v o
opt gjört honum gott o. s. frr.
••) Fél. r. II, 168; III, Jll.