Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 112
112
UM FJARHAG ISLAARf!.
bil 6000 dala afgáng frá þessu ári einu, sem ]ia& lcgg-
ur annaíhvort upp eíia stíngur í vasa Danmerkur.
Hafa nú tekjurnar aukizt svo á þessu ári, eíia útgjöld
minkab, ab þaí) geti gjiirt 21,000 dala mun? Hefir nokk-
urr fundiö mun á landstjórninni? hefir nokkurr mist
tekjur sínar? hefir embættismönnum verií) fækkab ? ela
hafa fundizt nokkrar gullnámur? eía hafa veriö lagíir
á skatlar? — Enginn veit af þessu j öllum mun finnast
ílest hafa setiö við sama árib 1842 einsog 1841, eba
jafnvel cinsog 1835—1839, þegar Islandi álli að hafa veriö
lagt 15,000 dala aö meílaltali á hverju ári*). En livar er
þá reikiiíngsmunurinn falinn? — já, hvar er hann
falinn ?!
A einum sfað í reikningi þessum er talib verí) selrlra
jarba með leigum; þetta verða ab vera konúngsjarða verí),
sem kaupendur hafa goldiö á árinu 1842. En hvar er
verb og leigur enna annarra konúngsjarba, sem seldar
hafa verið á fyrri árum, fyrir rúmar 123,000 (lalíl
(ab ótöldum stólagózum og öbru smávegis) ? — þess
fínnst hvergi getið.
Talib cr í reikníngnum skipagjald, og á eptir reikn-
íngnum vegabréfa - gjald; en hvar er gjald þab, einn af
hundrabi, sem taka skal af allri íslenzkri vöru sem flutt
er úr Danmörku til annarra landa? eða hvar er getið
sjálfrar cnnar íslenzku verzlunar, og ábata þess scm
Danir hafa afhenni ? — þessu er hvorugu hreift meö einu
orbi, og þó hefir fjárvörzlunefnd Dana sjálf játað 1841,
að þetta væri hvorttveggja teljanda**).
Félagbr. Ií., IGÍ).
**) Félagsr. If., 170.