Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 113
IM FJARHAG ISLAJiDS.
113
Auk þess, ab engum manni er auðiB aB sjá af reikn-
íngi þessum í hverju tekjurnar se eiginlega faldar, eBa
til hvers kostnaímr sé eiginlega gohlinn, nema aB því
leiti sem kuunugir geta gezkaB á, (og er opt gáta lvgi
næst), þá vantar allar sannanir fyrir sérhverju
atriBi, bæBi í tekjum og útgjöldum. MeBan þetta vant-
ar vantar allt, sem bygBur verBur á nokkurr do'ntur um,
hvort reikriíngurinn sé áreiBanlegur þaB sem hann nær,
eba ekki. þaí) eitt geta menn sagt, ab bvsna undarleg
tilhögun er þaí), aB fá gjaldasjóímum 389 rbd. 68 sk.
til geymslu, þángab til ráBstafaí) yrí)i, og mart mætti
nienn gruna þegar hálft fimta þúsund, (þ. e. nærri sjött-
úngur allra tekjanna) keniur í sjóbinn fyrir lán, enda
þótt enginn yiti til aö neitt sé lánaB til neinna lands-
þarfa. Ekki er heldur Ijóst, hvers vegna Island eitt
eigi ab gjalda alla póstskipsleiguna á hverju ári.
En hversu semalltþetta er nú óljóst og illa lagab,
seni hverjum er aubsætt, þa mega landsmenn þó sjá einn
hlut, sein margir þeirra hafa án efa tortryggt oss um:
ab sérhverr hlutur, hæbí smærri og stærri, sem eitt-
hvab kemur Islandi vib, er talinn því >til kostnabar í reikn-
ínguni Dana. Vér vitum fyrir víst, ab margir menn á
Islandi, bæbi æbri og lægri, hafa hugsab, ab konúngur
sjálfur eba Danir gæfi mart þab sem Islendíngum væri
látií) í té, t. a. m. fátækra meBöl, skólabækur, kálfræ sem
útiiýtt er gefins, styrk handa fátækum verksveinum og
r
öbrunt sem ætla út til Islands, og mart fleira. Nú vonura
vér þó, ab reikníngur þessi, hversu óljós sem hann er,
sýni þab, ab vér höfum ekki sagt annaí) um þaB atribi
enn hverr má nú sjá aí> satt er, og má nærri geta ab
þessu heíir ekki verib breytt frá því sem ábur var.
þessa getum vér enganvcginn í því skyni, ab vér æskjum
8