Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 115
IV.
ÁLIT UM RITGJÖRÐIR.
1. Njóla, eður auðveld skoðun himinsins, með
{)ar af fljótandi liugleiðínguni um liátign guðs
og alheiins-álbt niið, eða lians tilgáng nieð
heiniinn; af Birni Gunnlaugssyni, adj.
(Boðsrit Bessastaða skóla 1842).
f>aíi cr cptirtektavert í bókmentasögu Islendinga, aft
heimspekin hefír jafnan nrbit) útundan hjá þeim; bæbi
at) fornu og nvju hafa ]>cir ritab 1 gubfræbi, sagnafræhi,
læknisfræbi, lögvísi og fleirum visindagreinum, en heim-
spekinni bafa þeir ætíb glej-mt, þab væri því öll von til
þó abrar þjóbir, ef þær væri gjörkunnugar bókmentum
vorum, legbi ])ann dóm á oss Islendinga; að vér nenntum
ekki ati hugsa, eba kæfbum hjá oss allt hugsunarfrclsi,
því engum skynsömum manui mun koma þab til hugar,
ab skaparinn hafi afskipt oss, óspart veitt öbrum þjóbum
gáfur og vilja til ab stunda heimspeki, en synjab oss
þess aö öllu leiti.
Tvennt ^r þat) einkum er stabit) hefir heimspekinni fyrir
þrifum á Islandi; sérvizka og hleypidómar landsmanna, og
þat) annat), scm er abalorsökin, ab landit) heflr aldrei átt há-
skóla sér, en jafnan hlotib ab sækja mentun til útlanda. þab
eralkunnugt, at) margir, einkum gubfræbíngar, hafa amazt við
8»