Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 116
116
AUT UM mTGJORDiR.
heimsspekiiini, þólli þeim hún kenna sjálfbirgíngsknp og of’-
traustásjálfumsér.en leiba frákristilegri trúoglítilæti; mest
voru briigb ab þessu fyrst í kristni, einsog öll von var til, því
um þær mundir var heimspekin ihöndumlieiéingja, er kristni-
boíiinu voru mótsnúnir, en vörbu mentun sinni til aft mótmæla
kristinni trú, og gjöra hana hlæilega. þá var og kristninni
ekki síbur hætta húin þegar mentaftir heibíngjar tóku trú, því
fyrirþásök, aft þeir voru vísindamenn, lögftu þeir alla stund
á aft gjöra sér trúarlærdómana skiljanlega, en til þess höfftu
þeir ekki annaft aft styftjast vift enn heiftna heimspeki; leiddi
þá af því, aft ókristilegar hugmyndir smeygftu sér inn í
trúarlærdómana, kristnin blandaftist beiftni, og kristinni
kirkju var fall búift. þetta sáu sannkristnir kennimenn,
og kenndu þaft beimspekinni; verfta menn því opt varir
vift beiskyrfti og ósanngjarna dóma um heimspekina í
ritum kirkjufeftranna*). þegar kristnihoftift sigrafti, en
heiftnin leift undir lok, þá dó einnig heimspekin, er hvgft
var á heiftnum grundvelli, en kristin heimspeki fæddist;
eyddist þá smámsaman kalinn til vísindalegrar mentunar,
en álit á henni fór vaxanda. A miftöldunum stunduftu
guftfræftingar engu síftur heimspeki enn guftfræfti, voru
rit þeirra Platons og Aristótelesar leifttogar manna í heim-
speki, og svo miklar mætur höfftu klerkar og kennimenn
á Aristótelesi, aft þeim leizt ekki annaft ráftlegt enn telja
hann meft kristnum mönnum, þótt hann andaftist í heiftni
laungu fyrir burft Krists. Jafnframt voru þó eigi allfáir
*) Kirkjnfríur kalla menn kennimenn J>a’ fyr.il í krislni, rr rilað'
Iiafa iim kristna Irú, en vorn þo ekki lærisveinar postulanna:
er fyrstur |>eirra laliun Justinus píslarvoltur (Marlyr, f 165) en
sid'astur Joliannes fra Oamaskus (f 754)« Ttl aá*greiníngar frá
kirkjufeð’nimim heila lierisveinar postlilanna, er íátið’ liaf«a eptir
sig rit um kristna trii, postuliegir feð*ur (palres aposlolici).