Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 119
ALIT UM niTGjÖRDin.
119
anlegt tjón, einsog nærri niá geta. Ef Islendíngar hef&i
átt háskola sér, og getab numié helztu visindagreinir, t.
a. m. guíífræéi, lögvísi, heimspeki, læknisfræbi, á móður.
máli sínu, ]>á má nærri geta ab bæbi hefbi öll mentan lands-
manna orbib eblilegri heldurenn þegar menn þurfa ab sækja
hana ab eingaungu í útlönd, og íslenzk túnga hefbi aubg-
azt og orbib jalii fjölorí) í öbrum vísindagreinum sem hún
er í sögumálinu.
]>a<j er nú vonanda ab nientan og vísindi muni
lifna hjá Islendingum einsog öbrum þjóbum, ab hugs-
unarfjör vakni jafnfranit og tilfínning þeirra á borgara-
legu frelsi glæbist, ab andlegir kraptar aukist nieb líkam-
legum; en þá ríbur Islendíngum á, aö þeir veiti öllum
þeim ritum eptirtekt, er koma út í landinu sjálfu, eink-
um þeim er orbib gæti bdkmenfum íslenzkum til eflíngar
og landinu til sómaj sést þá og ljdsast í hverju bók-
mentum Islendínga er ábdtavant, er þeir bera rit sín sam-
an við rit annarra þjóba.
Herra AbjúnktBjörn Gunnlaugsson hefir þegar fyrir 2
árum síban, 1842, lagt fyrir almenníngs sjo'nir „hugleibingar
sínar um hátign gubs og alheims áformib”, í ritlíng er
\j«Ia heitir. Vegria þess enginn helir enn orbib til ab geta
bæklings þessa, vil eg leitast; við að syna stuttlega skobun
höfundarins i helztu atribum, svo þau verbi alþýbu Ijósari,
og um leib segja álit mitt um ritlínginn.
Eptir inngánginn lýsir höfundurinn sdlarkerfi voru.
„Sól vor”, segir hann, „breibir Ijós og il út til allra
hnatta þeirra, er reika umhverfis hana eptir eilifum Iögum J
sömuleibis er öbrum sdlarkerfum varib; stjörnur þær, er
vér sjáum, eru sdlir, og reika um hverja þeirra hnettir,
sem ósýnilegir eru sökum Ijarlægbar. þab er menn kalla
vetrarbraut er ekki anuab enn óteljandi sólkerfí, og bendir