Ný félagsrit - 01.01.1844, Qupperneq 122
122
ai.it um niTGjönmK.
einúngis aö kyn mannanna* vibhaldist *). þarámót kennir
kristin trú skýiaust, aí> hverr tnabur rakni til lifs ng
meðvitundar, eíur risi upp eptir daubann; því vegna
þess aí> guö er frjálsráb vera og eilifur kærleikur,
vegna þess hann er forsjónarinnar guí), en ekki ósjálf-
ráíiur og sjónlaus alheimskraptur, ber hann ekki ab eins
umhyggju fyrir alheimi, heldur hverjum einstökum, er
honum annt um ab hverr einn nái tilgángi sínuni, og
þar af leibir ab lífib getur ekki algjörlega slokknaó út í
dauftanum, heldur hlytur daubinn ab vera fæbing til
annars og æbra lifs.
Eg heG drepib á, ab ódaubleikafræbin fari eptir því
sem hugmyndin er um gub, og svnt þab meb dæmum
af kristindóminum og algybistrúnni. Lærdómtirinn um
gub er abalatribi í öllum trúarbrögbum, á honum eru
allar abrar trúargreinir bygbar, og verba þær eptir því
fullkomnar sem hugmyndin um guö er fulikomin. Höf-
undur Njólu leitast nú vib ab sanna ódaubleikann af
skobun heimsins og lífsins; en þó hugmyndir hans um
lífib sé bæbi háleitar og djúpsærar, þá verbur því ekki
neitað aí) þær hrökkva ekki til ab færa röksemdir fyrir
ódaubleikanum i kristilegum skilningi; þvi þó höfundur-
inn syni ab lífib sé „abalverk gubs og þessvegna eilift,’’
þá sannar hann einúngis meb þvi, ab lifib, sem heild, sé
eilíft, ebur ab alheimslifib sé ódauölegt, en ekki al> því
leiti er þab birtist í hverjum einstÖkuni nianni, ebur
ódaubleika hvers einstnks, Odaubleikur í kristilegum
skilningi verbur ekki sannabur af nokkru einstöku
*) þannig liljuln allir algyðismenn a<' skilja oðauðleikaim ef jieir
vilja vera .•ija'lfnm sér samkvæmir; a' þennan halt hetir of
Slrauss, versknr guífrsó'íngiir, utlillaÓ hann i Irúarfræð'i
Jieírri er hniin reil fylir fam arimi.