Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 123
aut nm niTGJÖnniK.
123
triíaratribi, helilur af ðllum trúargreinum samteknum;
einkuni er hann liygbur á forsjónarfræbinni, endurlausn-
arfræbinni og mannfræbinni*) ; eru atribi þessi öflugasta
sönnun fyrir ódaubleikanum, sé þau Ijóslega útlistub.
þab er því aubseb, ab ódaubleikafræbin hefir ekki fengib
svo öflugan og úbifanlegan grundvöll sem skyldi, þareb
höfuudurinn helir skipab henní rúm í byrjuninni, i stab
þess hún hefbi átt ab koma eptir atribi þau sem ábur
eru talin ; því þegar húib var ab lýsa ebli lífsins , og
svna hversu eitt stig tekur vib af öbru , þá hefbi sézt
Ijúsar ab jarbneska líflb hljúti ab bera annab líf i skauti
sér, og údaubleikurinn hefbi þannig orbib á gyldari rökum
bygbur.
Eptir þetta skírir höfundurinn frá ,,1ifsglæbíngunni
á vorum hnetti;” lýsingartilraun þessi er megin-kafli
kvæðisins, og sýnir hversu lífib birtist í ymsum myndum
hjá manninum, og taki smátt og smátt framforum, en
lyktar á því, ab gubs forsjún vaki yflr öllu, svo alheims-
lífib gángi þrábbeint eptir stjúrn gubs. þess er fyrst
ab geta, ab höf. hefir í þessum hluta kvæbisins snúib
hugleibingum sinum einúngis ab lifinu hjá manninum, en
hleypt framhjá sér bæði náttúrulífinu og dýralífinu. Hug-
leibingarnar hefbi aubsjáanlega orbib margbreyttari og
fróblegri, ef höf. hefbi ekki ab eingaungu bundib sig vib
lífib bjá manninum, heldur sýnt hversu þab birtist fyrst
á lægsta stigi sinu og rakib leib þess gegnum náttúruna
og dýrin allt upp til mannsins; ab visu hefir vakab fyrir
höfundinum ab lýsa margbreytni lifsins, þarsem hann
talar um lífib í súlkerfunum, bygb í stjörnum o. s. frv.
*) þauu liluia Irúnriiiniir, er siírir fra’ eáfli iiuiiiisins, fiilla nieuii
lilaiiiiíijvíi (Anlhrvpolugia).