Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 126
AMT l'M niTGMHtlHll.
1*26
skortur, sem óumflvjanlegur er, v<><»!ia ]>ess heimnr-
inn er cnn]>á ao taka framfiiruin; í raun og veru er ]»ví
ekkert til annab enn gott, og symlin táknar einiingis aí>
eyiba sé ennþá í alheimsbyggíngunni, eður aí> fullkom-
leikurinn sé ekki allstalbar húiun ab rvðja sér til riims.
þannig segir Spinoza heimspekingur í siialVæci sinni:
aS gott og illt, er nienn svo kalli, t;:kni ekki ákvarí>af.a
eiginlegleika hjá hlutunum, heldur sé ]>ab hugmyndir
einherar, er vér sköpum oss, ]»á er vér berum sanian
hlutina sin á niiili, og ab ófullkomleikurinn sé inni-
falinn í þekkingarskoili.
Slíka kenníngu hafa menn optlega kaliab gutlausa,
og borib atgyéistninni á brýn, a?> hún væri háskasamleg
siBferbi nianua, og jafnvel neitað meb öllu aí> hún
hefbi í nokkru satt aí> mæla j en nieí> því engin lær-
dómsbygging er sú, ab ekki sé i henni fúlgin einhver
sannindi, þá eru slikir dómar eigi nicb öllu sanngjarnir,
því réttvist er aí> taka fram sannindi þau er algybistrúin
kennir, engu síí)ur enn annmarka ]»á er henni fylgja.
J»ab er aubsætt aí> hve miklu leiti algvbistrúin hefir satt
a& mæla i syndafræbinni, og er þab, ab hún tekur skirt
fram, ab syndinni sé jafnan vanþekkíng samfara, aft
breiskleikur manna lysi því, ab þekkingin og hugmynd-
irnar um hiö góba og rétta sé daufar og óljúsar, og aí>
hib illa megi því í raun réttri heita vanþekkiug. En
apturámót skjátlast henni i því, er hún einskorbar ofiill-
konileik allan og breiskleik mannsins vio skynseminá,
og kallar hann einúngis þekkingarskort; þetta hlýtur hún
reyndar ab gjöra, vegna þess hún neitar sjálfræbi manns-
ins, einsog áÖur er sagt, en meö þvi móti skobar hún
einúngis aora hlibina á hinu illa, en hleypir hinni fram-
hjá sér. þegar sjálfræbinu er neitaö, getur hib illa ekki