Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 127
AMT ITM RITGJTÖRDIR.
127
%
haft upptök sín frá ]>ví, au ma&urinn misbrúki frjálsræhi
sitt, ebur brjóti bob hinnar æbstu veru, miklu frcmur er J)aö
ab öllu leiti óbundib vií> mannlegan vilja og oríib til einsog
alit annaíi svo alheims-tilgánginum veríii framgengt; fylgirþab
jafnan hinu góba einsog skugginn ljósinu , því hvorugt getur
verib án annars. AlgyJistrúin neitar þannig hinu illa í sið-
feröislcgum skilníngi, eí)ur Symlinni. þvi þá lýsir
ófullkonileikinn sér sem synd, er hann kemur fram í
viljanum einsog spillíng og óhlvBni, er fara vill ab engu
öSru enn sínum eigin löguni, og veitir mo'tspyrnu gubs
lögmáli. Samkvænit kristinni trú heíir apturámót hiö
illa ebur syndin upptök sín frá vilja mannsins, cn hvorki
er Jiab naubsynlegt ebur skapab í öndverbu, heldur,
einsog ritníngin kenist a& orBi, komiö í heiminn. Sú
var ákvörbun mannsins, af hindast engum öbrum lögum
enn vilja guös, aS fylgja einúngis enni sönnu vcru sinni,
eSur guSdómsandannm í hugskoti sínu; sjálfræíii var
manniniim gefiö til afc akvaría sjálfan sig samkvæmt
vilja guÖs og sínu sanna eðli, því það skilur manninn
og alla abra einstaklinga, að framfarir hans eiga ekki aö
fara eptir hlindum náttúrulögum, heldur frjálsu vali; nú
er þab eðli sjálfræðisins, af því það á að vera óbundið,
að það getur kosið á fleiri vegu enn einn, og þessvegna
jafnt valið það er skyldi og hitt, er eigi skyldi. það
varð ofaná hjá manninum, að hann réðist í það er hann
átti að forðast, sjálfræðið varð máttugra enn mannsins
sanna frelsi, holdið sigraði andann, i stað J.ess það átti
að veita honum hlýðni, og fara að Jiví er hann réði til.
Syndin er því, samkvæmt kristindóminum, fall í full-
komnasta skilníngi; með óhlvðni sinni leitast maðurinn
ekki einúngis við að skjóta sér undan lögum guðs, hann
hverfur ekki að eins frá vilja hinnar æðstu veru, heldur