Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 129
AI.IT UM RITGJÖJUHR.
129
fylgi [>ví illa, þá veríiur ekki annab rá&ið af orSum hans,
cpii af) hann álífi ab syndin hafi upptok sín frá vilja
mannsins, og ab maSurinn megi ser einum kcnna um
hana, þá sýnir og útskíríng hans á endurlausninni og
frihþægíngunni, ab hann þar skilur syndina sem fráhvarf
frá helgum vilja hinnar æ&stu veru, eíiur fjandskap gegn
gubi. Umþetta ver&ur ekki annab sagt, enn ab þaö se
hvab ámóti öörii, og höfundurinn komist í mótsögn vib
sjálfan sig; þvísé syndin ekki sprottin afmisbrúkun frjáls-
ræbisins, ef hið illa, einsog höf. segir meb berum orbum,
hefir engan höfund, þá nær þab engri átt aö tala um
samvizkustíngi, og hegningu fyrir hib illaj raust meb-
vitundarinnar er raust hins heilaga vilja í brjósti manns-
ins, er leggur dóm á allt ástand hans í sibferbislegum
skilníngi, og verbur ásamt hegníngunni því ab eins skilj-
anleg, ab maburinn sé brotlegur orbinn, og sé höfundur
syndarinnar. A sama hátt er endurlausninni og frib-
þægíngunni varib; sé hib illa sjálfgjört, en ekki manns-
ins verk, þá hefir Kristur ckki komib í heiminn til ab
koma mannkyninu í sátt vib gub, hann hefir ekki birzt
í því skyni ab vera hinn heilagi mebalgángari milli gubs
og manna, hann getur ekki verib hinn nýi skapari, er
reisir heiminn vib á ný, og veitir honum eilíft líf, meb því
ab þola dauba fyrir afbrot mannanna; hcldur hefir hann
birzt einúngis til ab leiba í Ijós ný sannindi, til ab fræba
menn um mörg efni, er ábur voru ókunn eba óljós, og
á þann hátt efla framfarir heimsins meb því ab auka
þekkíngu manna, og skerpa skynsemi þeirra, einsog hverr
annarr mikill mabur, sem sendur er til ab þoka mann-
kyninu áleibis, hann verbur þessvegna ab eins mikill
kennimabur og spekíngur, en ekki lausnari og fribþægjari.
þannig er aubsætt, ab endurlausn, fribþægíng og allar
9