Ný félagsrit - 01.01.1844, Qupperneq 130
Al/IT UM RIT(iJ()Kl)in.
J.'O
þær írúargreinir, er skyldastar eru syndafræfeinni, vería
nálega ab engu, samkvænit skoðun algybistrúarinnar, og
hverfa ab öllu leiti í þeirri þybíngu, er kristin trú skilur
þær, ef því er fastlega fylgt ab þab illa sé „ekkert”.
þetta hefir höfundur Njolu án efa séb, og þessvegna
fylgt annarri skobun á hinu illa þegar hann talar um
endurlausnina og fribþægínguna, gagnstæbri þeirri, er hann
síbar útlistar, og cr því ckki annab ab sjá, enn höf. hafi
orbib sjálfum sér ósamkvæmur af kristilegri tilfmníng,
freniur enn af vangá og gleymsku.
Odaubleikurinn og syndafræbin voru þau tvö atrifii,
er mér viríust ab óljósust mundu verba almenníngi, og
valdi eg þau því öbrum fremur til útlistunar. Flestöllum
öbrum greinum er svo fyrir komib, ab þær þurfa síbur
útskíríngar vib, enda yrbi oflángt ab skoba hvert atribi
sér, og sýna samband þeirra sin á milli. Hvab orbfæri
snertir, þá hefir höfundurinn því mibur ekki verib svo
vandur ab vib sjálfan sig sem óskanda væri; ab vísu
má þab færa til afsökunar, ab efni þab, er Njóla ræbir
um, er lítt útskírt á íslenzkri túngu, svo kalla má ab
höf. hafi stabib einn uppi; auk þess er efnib og skobun
höfuudarins viba hvar heimspekileg, en í heimspeki hefir
ekkert verib ritab á íslenzku, svo traublega . er vib því
ab búast, ab orb liggi á hrabbergi fyrir þeim, er fyrstur
verbur til ab rita ura þab efni, og varla heimtanda ab
hann þegar hitti búníng, er bæbi sé algjörlega samkvæmur
ebli málsins og eigi vel vib hugmyndir þær, er hann vill
lýsa ; en apturámót verbur þess krafizt nieb fullum rétti,
ab höfundurinn hefbi notab orð þau og orbatiltæki, sem
alkunn eru og algeng í íslenzkri túngu, en varast ab
brúka í þeirra stab dönsk og úflend orb, t. a. m.
himinkór, árþúsund, akta, votum, kebja, ströff, útspenna.