Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 133
ALIT I7M niTGJÖRDlR.
135
fjórfci maltir 1828, er nú |)ór&ur Jonasson, assessor í
landsyfirréttinum.
/
A t>essu cna nýja registri er enginn höfundur til-
greindur, og væri menn ókunnugirþá niundu ínenu álykta
þar af ab einhverr stjórnarniannaniia hefBi sainib, en
Jiegar nienr. fara ab lletta bæklíngnum mun Jiab fljo'tt
veréa augljóst hverjum inanni, ab enginn mentabur mabur
muni hafa gjört þaö, Jiví síbur nokkurr af stjo'rnarmönn-
unum, heldur niuni höfundurinn vera tdmthúsmabur eba
Jiaban af minna, og prentarinn drengur, sem hafi veriö
ab leika sér aö setja saman ljótustu stafina úr allraharida
lctri, sem hafit legib fyrir honutn í hrúgum. Jiab er hágast aö
sjá hvernig á Jní stendur, aö stjórnarmenn hókasafnsins
senda registriö einsog Jiaö er til velgjöröamanna safnsins,
en væri JiaÖ á Hornströndum, Jiá segöi menri Jiaö væri
svo til komiö, að bókin væri umskiptfngur, sem illur
vættur heföi sent í stað ens rétta registurs, til aö koma
/
inn hjá útlendum mönnum forakti á Islendíngum, og
aptra Jieim frá aö syna því landi nokkra velvild, en allra-
helzt frá Jiví aö gefa Jiángað bækur.
þetta registur, sem eg hefi í höndum, og samhljóöa
er Jieim sem komiö hafa til Kaupmannahafnar, — hvort
sem Jiau eru nú öll umskiptíngar eöa ekki — er sú bók
sem eg hefi séð Ijótasta og verst afheudi leysta híngaö-
til, og eg má fullyröa , aÖ engin bók hefir komiö lakari
á prent á Islandi Jiegar á allt er litiö. því er viö brugÖið,
hversu illa og óreglulega samin sé margopt registur bóka
Jieirra, sem seldar eru á uppboösjn'ngum erlendis, og
komnar eru úr eigu ymsra inanna; en eg hefi ekkert
sh'kt registur séö, Jió ólæröir nienn hafi samiö, sem
kemst uálægt Jiessu að ailskonar lýtum. Jietta er bæöi
ófullkomiö, illa niöurskipaö, rángt og ruglíngslegt, og