Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 136
ALIT UM RlTGJÖnHIK.
Í36
sumstaiar ekki meb ncinu (t, a. m. bls. 43 og víbar);
er þá bágt aö telja á fíngrunum þegar biridin eru frá
a og til eins og bls. 34, allrahelzt þegar menn
vita ekki hvort höfundurinn telur eptir íslenzku stafrofi,
eöa dönsku, eöa latinsku, þo' ekki væri nein prentvilla á,
sem hæglega mælti viö bera; þá er og stundum sett
sama bók á tvo (eöa fleiri) staöi, og veit enginn hvort
cr ein eöa tvær eöa enn fleiri (bls. 28, 628 og 631*);
41, 72 og 128; 60, 283 og 169, 35; 61, 285 og 6.1,
361; 71, 564 og 76, 682; 71, 554 og 162, 240, og ár»
efa á margfalt fleiri stööum). Stunduin cr aptur sinn jiartur
bókarinnará hverjum staö, (og þaö aptari parturinn liamar,
einsog bls. 39, 31 og 45, 180). þetta er nóg til þess
enginn fari aö byrja aö telja; en þar viö bætist, aö ætli
maðirr aÖ fara aö telja í vísindagreinunum hverri um sig,
þá hittir niaöur þar aliskonar aörar bækur innanum, sem
ekki hcyra ti! þeirri vi'sindagrein (einsog síöar mun sann-
aö verða), svo flestir munu taka þaö fángaráö aö hætta
viö svo liúiö. Aö síöustu er sleppt hér niörgum landkort-
um og öllurn koparstúngum, sem voru 359 aö tölu þegar
hiö eldra registur var samiö. En þó allt sé nú á þessari
ríngulreiö varö eg var viö aö bækur vantar n ú, sem
til eru færöar í enu eldra registri, og sumar eru nú
skeninidar cöa titlalausar scm þá voru heilar**); Frá
þessu ætti skírt aö vera, svo rnenn vissi á hvern veg
bækurnar heföi tvnzt, veriö seldar safninu til gagns (því
*) Jut(V t‘f skringilegt, íhV á fyrra slaÓnum eru laliu 3 exemjilOr af
Klujislokks Messías fyrra jiarli, en a' eiutni sííara 1 , og Jielta
eiria kallact „Duplic." (aírir lialla „Doulilet”, ef Frakknesku
á viáf .tfV Iiafa) eirisog ekki va>ri lil neina Ivö.
f
1 lækuisfræðuini einni eru hérmnhil 30 hækur taldar í enu eldra
repstri, sem eg hefi ekki fitndi# hér, og svo tttun vera TÍá*ar.