Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 137
ALIT UM RITGJÖDI.
137
gefnar munu þær þó ekki hafa verib) eSa á hvern veg
þær væri horfnar; þegar slíka skírslu vantar, hugsar
hverr niaDur aö slíkt komi af vanhiröíngu og trassakap.
Allir þeir sem vit hafa á bókiim líta eptir því,
hverjar bækur til eru í hókasafni þ\’í sem hann ser registur
yfir, í hverri vísindagrein, en einkum ríöurþeim á aö vita
það sem eíga um safniö aö sjá, eöa þurfa aö hagnýta þaö. Til
þessaö mönnum veröi þetta sem hentugast, þarf sá sem reg-
istriö semur aö jiekkja hækur nokkuö, og kunna aö raöa þeim
niöur á vísindalegan liátt, svo hverr einn eigi hægt meö
aö finna sérhvað sem hann leitar aö. Menn skipta
þessvegna hókunuin fyrst í aöalflokka (guöfræöi, lögspeki
o. s. frv.) og síöan hverjum aöaltlokki í aðra minni (t.
a. m. guöfræöi í: biblíufræöi, trúarfræöi, siöalærdóm, o.
s. frv.). því næst setja inennen almennu rit og aöalrit
eöa samfellurit fremst í hvern flokk, þar sem þau eru til,
og síöan en einstaklegu á eptir. þessari reglu er fylgt í
cnu eldra registri, eptir þeim hætti sem tíökaö cr almennt
í enum roeiri bókasöfnum, og hefir allvíöast tekizt vel og
reglulega, svo ekki Jiurfti annaö enn hinda inn registur
jietta í pappirsbók í arkarbroti, og rita síöan á en auðu
/
blöö viö hvern flokk jraö sem viö bættist. I staö Jiess
aö fara þannig aö, er nú öllu slengt saman í eina bendu,
svo enginn veit livar hann á aö leita, nema hann flettí
blaö fyrir blaö allri bókinni, og jió höfundurinn vísi manni
á hvern aöalflokk eða aöalvísindagrein, t. a. m. guöfræöi,
lögspeki o. s. frv., þá skyldi enginn maöur Jiví treysta,
eöa fylgja þeirri bendíngu. þaö er og skríngilegt, aö
fariö hefir veriö aö raöa niöur guöfræöinni eptir bóka-
brotunum (infolio — Jiaö á nú aö vera latína! — in qvarto
o. s. frv.) einsog stundum er gjört viö bækur sem á aö
selja á uppboösþíngnm, en böfundurinn hefir ekki þolað