Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 138
138
ALIT UM RlTGJÖKDin.
þa?) ban,d á sér lengur enn meban gu&fræbin endtisf, og
hefir heldur kosið ab láta hitt (lokka sig einsog til vildi
takast. — Eg sagha þegar, aS allt væri talib hvab inn-
✓
anum annab í einni bendu: I gubfræbinni t. a. m. er
þaö allt saman: Postulasögur, Hallgrímskver, þórbar-
bænir, Prestahandbók, Passiiisáimar og stafrofskver*)
(bls. 22 og 23). Fyrri parturinn af útleggíng sira Jóns
þorlákssonar á Messíasdrápu er þar hjá enskri prédikun,
og rétt á eptir kemur lofræba um Reventlov greifa (bls.
28); sköinmu síSar koma bibliufélagaskirslur á víb og
dreif, og þar innanum skírsla frá myntafræbisfélaginu
('Numismatic-Sociehj) í Lundúnum (bls. 30). í læknis-
fræbi er bók um hunda-æbi sett á inilli bóka um liólu-
setníngar, og um veikindi manna á lángferbum (bls. 45).
I sagnafræbi er slegib saman bókuin og landkortum, og
eins er bókunum ab sinu leiti hriigab saman öldúngis
reglulaust: enar íslenzku sögur og fornfræbi byrja t. a.
m. á bls. 70-73, en síban kemur ýmislegt, sem ekkert
á þar skylt vib, (t. a. m. Sagnalilöb og Skírnir, er ætti
ab vera hjá Klausturpóstinum bls. 165**) og mart annaö
enn óskyldara, þángabtil annarr kafli af fornritum kemur
á bls. 76, og þar innanuni frásögur um smurníngar þeirra
Danakonúnga: Kristjáns 7da og Fribreks 6ta, „Deut-
scher Ehren-Teimpel” (p: Tempcl) o. fl. þesskonar. þess
má og geta, ab einstakir parfar úr söguröbunum (t. a.
m. úr „Scripta liistorica lslandorum' og „Oldnordiske
Sagaer") 'eru settir séri'Iagi á ymsum stöbum, en sumt
*) Annars koma stafrofVkver a' t»ls. 130 op þar í greud*
**) Sunnanposlurinn sést livergi, og merkilegt er Jíað" einnig, að*
bókasafnid lielir ekki gelaó" eignazt Klausturpo'stinn heilan. —
það" er auð'sælt aá" saftiið" ælti að" leitast vió" að- eignast allar
aslenzkar bækur, bæÓi eldri og nyjari, sein kostur er a.