Ný félagsrit - 01.01.1844, Page 140
ÍÍO
ALIT UM RlTGjÖlUUn.
Riegels sagnaritari er kalla&ur Niegels (tvisvar á
bls.57); Munthe sagnaritari er kallabur Mynthe(58>
217 og 63, 350)*); Oclszner er kallabur Ollsern
(bls. 46,200) og svo eru margvi&a nöl'nin ýmislegaafbökub.
Eins eru sjálfir titlarnir bæbi rángfærbir og meiníngar-
lausir t. a. m. bls. 46, 192: J. Bcch (nafnib vantar)
Vciledning til at opdrage cn hjkkelig (á ab vera sund')
Afkom; og nebar á sömu blabsibu, 213: Bourgelats
medicinischen Materie (á af> vera: Bourgelot. Leltrbe-
grijf der medicinischen Materien); bls. 6S, 482:
M. Stephensen om Skaptafjcldet i Island (á aö vera:
M. Stephensen; Kort Beskrivelse over den nye Vulcans
lldsprudning i Vester-Skaptefjelds Syssel 1783); bls. 51,
549: „Nokkrar Islendínga sögur” (á ab vera: „ágætar forn-
manna siigur”); bls. 53,617: Sciagraphia islandica
ab II. Einari (á ab vera: Halfdanus Einari. Scia-
graphia Ilistoriœ literariœ islandicœ; og ófal fleiri.
A fjölda bóka er ártal annabhvort rángt eba {)ab vantar, og
verbur þab hlæilegt, þegar víba Sjást ártöl sem eru fyrri
enn byrjab varab prenta bækur (einsog 1330), ebaþá ártöl
frá seinustu áruni þessarar aldar, eba frá enum komandi
öldum. Sama er ab segja um brot liókanna , ab þab
vantar mjög víba, eba er rángt, og á einum stab, (bls.70)
er þab rángt á 3 bókum af 11 á einni hálfri blabsíbu,
og eru þær allar íslenzkar sögubækur, sem allir ætti ab
þekkja. Oregla er þab og, ab handrit eru ckki skilin frá
prentubum bókum. þegar nú hér vib bælist, ab fáar
línur eru pren t vi 11 u lau s ar, og varla nokkur ein
*) þeisi villa t*r [)ví merkilegri, sein kennslnUok lUimlhes er hiifð* 1
i skulamim, svo neísli pillur í netVra bekk hefiti gelaí leiírélt
nafnií, ef htlfumluriim lieféfi verio svo snjallur aí leilaráía hjá
homim.