Ný félagsrit - 01.01.1844, Síða 141
ATiIT UM RITGJÖRI>in.
(41
þar sem bækurnar eru þýzkar, þá er auSsætt ab bókin
verfcur ekki handbæg. Sumar prentvillurnar eru svo frá-
leitar, og sýna svo mikib hirbuleysi, aí) þeirra þarf ab
geta, og er þab t. a. m. eitt, ab Katrín önnur í Rúss-
landi er hér köllub Katrin en ellefta (5<#i 143), og úr
„Kristianiu lýsíng” (Toporjrn'phie) er gjört „Kristianíu
ynentsnú'bja”(Typot/rap/iie, bls. 68,484). Hverr sá niabur,
sem hefir ena niinnstu þekkíng á þjóbverskri, enskri eba
frakkneskri túpgu, verbur ab hugsa , ab sá sem saniið
hafi registrib hafi ekki verib svo fær í þessum niálum
aft hann gæti ritab rétt þab sem fyrir honum lægi prent-
aí>, þ. e. ab hann væri ekki læs, því meira þurfti ekki
vib ab hafa til ab leibrétta villurnar á mýmörgum
stöbum.
_ Ab því er prentuninni vibvíkur, þá er henni einnig
mjög ábótavant. Latínuletrib er ýmist sett eba hallt
(antiqua eba cursiv), en enginn veit hvernig þab er
abgreint, þvi þó menn mætti sumstaðar hugsa, að hið
si'bara væri haft handa latínunni, þá bera t. a. m. bls.
94 og 95 móti því, þareð sín þeirra er með hvorju letri.
I enu gotneska letri eiga stóru stafirnir sjaldan við, og
öll cll standa einsog tleigar í orðunum, því þau eru úr
öbru stærra letri. Pappírinn einn er sæmilegur.
það cr undra vert, að stjórnarmenn liókasafnsins skuli
hafa leyft slíkri bók að koma út, og eyða til hennar
álitlegum peníngum úr bókasafnsins litla sjóði, og enn
undarlegra, að þeir skyldi ekki hafa gætt í bókina áður
enn hún var send úr landinu, og kom fyrir augu útlendum
mönnum, sem cnganveginn dæma slíkan trassadóm eins
vægilega og vér gjörum. það fer og sem von er
á, að frumkvöðull safnsins og velgjörðamaður, etazráð
t## 1»
Rafn, þorir nú ekki að sýna bókina neinum manni, enn